Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi.
Mótið var liður í PGA mótaröðinni en Singh lék hringina fjóra á 11 höggum undir pari, einu höggi færra en Steve Stricker sem hafnaði í öðru sæti.
Singh fékk 164 milljónir króna fyrir sigurinn en þetta var fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann tryggði sér Fedex bikarinn fyrir þremur mánuðum sem tryggði honum einn komma tvo milljarða króna.
Singh sigraði á móti Tiger Woods

Mest lesið


Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn

Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar
Íslenski boltinn



Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika
Íslenski boltinn

Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn

Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn


Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal
Íslenski boltinn