Fjárfestar jákvæðir eftir stýrivaxtákvörðun 16. september 2008 20:06 Mynd/AP Bandarískir fjárfestar eru almennt ánægðir með ákvörðun bandaríska seðlabankans í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentustigum. Eftir að niðurstaðan lá fyrir tók gengi banka og fjármálafyrirtækja að jafna sig eftir mikinn skell í gær og enduðu vísitölur á grænu. Associated-Press fréttastofan hefur eftir fjármálasérfræðingum að ákvörðunin hafi verið sú eina rétt um þessar mundir. Seðlabankinn hafi gefið í skyn að hann fylgist grannt með þróun mála og hefði vaxtalækkun getað merkt að efnahagslífið standi verr en það gerir og þurft á innspýtingu að halda. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,30 prósent en Nasdaq-vísitalan um 1,03 prósent. Vísitölurnar féllu beggja vegna fjögurra prósentanna í gær sem var versti dagurinn í fjármálahverfinu á Wall Street frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september árið 2001. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarískir fjárfestar eru almennt ánægðir með ákvörðun bandaríska seðlabankans í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentustigum. Eftir að niðurstaðan lá fyrir tók gengi banka og fjármálafyrirtækja að jafna sig eftir mikinn skell í gær og enduðu vísitölur á grænu. Associated-Press fréttastofan hefur eftir fjármálasérfræðingum að ákvörðunin hafi verið sú eina rétt um þessar mundir. Seðlabankinn hafi gefið í skyn að hann fylgist grannt með þróun mála og hefði vaxtalækkun getað merkt að efnahagslífið standi verr en það gerir og þurft á innspýtingu að halda. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,30 prósent en Nasdaq-vísitalan um 1,03 prósent. Vísitölurnar féllu beggja vegna fjögurra prósentanna í gær sem var versti dagurinn í fjármálahverfinu á Wall Street frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september árið 2001.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira