Stefnir í mikla hækkun vestanhafs 8. september 2008 13:18 Í einu af útibúum bandaríska bankans Washington Mutual. Mynd/AFP Allt stefnir í mikla hækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði við upphafi viðskiptadagsins. Skýringin liggur í mikilli bjartsýni fjárfesta beggja vegna Atlantsála á yfirtöku ríkisins á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Stemningin hefur snúið við þróuninni á skuldabréfamarkaði síðustu daga en verð þeirra hefur lækkað þar sem fjárfestar sjá nú meiri hagnaðarvon í viðsnúningi á hlutabréfamarkaði en með kaupum á skuldabréfum, líkt og Associated Press-fréttastofan bendir á. Bjartsýni fjárfesta felst ekki síst í því að með yfirtöku ríkisins er reiknað með að vextir fasteignalána geti tekið að lækka og muni það auka einkaneyslu í Bandaríkjunum. Heldur hefur dregið úr hagvexti upp á síðkastið vegna samdráttar í einkaneyslu. Hagkerfið er að stærstum hluta neysluknúið og megi því reikna með að hagvöxtur taki að aukast í kjölfarið. Ekki liggur enn fyrir hvort yfirtakan muni gera mikið gagn fyrir þá fasteignalántaka, sem þegar hafa lent í vanskilum með greiðslur. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur nú hækkað um 2,34 prósent í framvirkum samningum og Nasdaq-vísitalan um rúm þrjú prósent. Þetta er svipuð hækkun og á meginlandi Evrópu í dag. Gengi banka og fjármálafyrirtækja hefur rokið upp beggja vegna Atlantsála í dag. Sem dæmi hafði gengi bréfa í bandaríska bankanum Washington Mutual rokið upp um tæp 20 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Allt stefnir í mikla hækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði við upphafi viðskiptadagsins. Skýringin liggur í mikilli bjartsýni fjárfesta beggja vegna Atlantsála á yfirtöku ríkisins á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Stemningin hefur snúið við þróuninni á skuldabréfamarkaði síðustu daga en verð þeirra hefur lækkað þar sem fjárfestar sjá nú meiri hagnaðarvon í viðsnúningi á hlutabréfamarkaði en með kaupum á skuldabréfum, líkt og Associated Press-fréttastofan bendir á. Bjartsýni fjárfesta felst ekki síst í því að með yfirtöku ríkisins er reiknað með að vextir fasteignalána geti tekið að lækka og muni það auka einkaneyslu í Bandaríkjunum. Heldur hefur dregið úr hagvexti upp á síðkastið vegna samdráttar í einkaneyslu. Hagkerfið er að stærstum hluta neysluknúið og megi því reikna með að hagvöxtur taki að aukast í kjölfarið. Ekki liggur enn fyrir hvort yfirtakan muni gera mikið gagn fyrir þá fasteignalántaka, sem þegar hafa lent í vanskilum með greiðslur. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur nú hækkað um 2,34 prósent í framvirkum samningum og Nasdaq-vísitalan um rúm þrjú prósent. Þetta er svipuð hækkun og á meginlandi Evrópu í dag. Gengi banka og fjármálafyrirtækja hefur rokið upp beggja vegna Atlantsála í dag. Sem dæmi hafði gengi bréfa í bandaríska bankanum Washington Mutual rokið upp um tæp 20 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira