Gylfi semur um Breiðavík 9. september 2008 05:00 Breiðavíkurmálið er mörgum hugleikið Gylfi Ægisson hefur samið ljóð. Breiðavíkurmálið hefur verið flestum landsmönnum hugleikið. Gylfi Ægisson hefur nú samið ljóð um Breiðavíkurdrengina, sem hann kallar einfaldlega Breiðavíkurdrengirnir. Í Breiðavík þeir brutu niður drengi, brenndu fyrir lífstíð þeirra sál. Viðgekkst þessi kúgun vel og lengi, Enda yfirmanna leyndarmál. Ekki máttu í þeim heyrast hljóðin, við því kunnu kvalararnir ráð. þeir börðu þá til hlýðni til að slóðin, Þeirra yrði af yfirborði máð. Kirkju börnin byggðu upp frá grunni, böðlum að biðjast fyrir í. Þeir vildu sýna það í þykjustunni, Þeir tryðu á Guð og færu eftir því. Á nóttinni þeir notuðu svo börnin, nætursvefninn þeirra lítill var. Lítið veitt á móti var þá vörnin, enda ólíku að jafna þar. En upp komst þetta allt og þjóðin frétti, í hvelli lamdi hún hnefanum í borð. Almenningur vildi þetta ekki, að framin væru á börnum sálarmorð. Yfirvaldið ei gat tárum varist, að svona nokkuð gæti hérna gerst. Í nafni réttlætis yrði nú barist, unnið yrði úr málinu sem best. Drengjunum nú yrðu bætur bættar, bæta yrði öllum þeirra mein. Enda sálir þeirra sundur tættar, og aðrar farnar burtu ein og ein. Vinir þeirra fyrir eigin hendi, úr heimi þessum horfnir voru á braut. Á líf sett vildu frekar binda endi, En lifa áfram slíka sálar þraut. Eflaust fá þeir ekki háar bætur, ef miða á við sambærileg mál. í myrkrinu enn litla barnið grætur, verið er að eyðileggja sál. Á endanum samt alla dæmir Drottinn, ekkert okkar sleppur víst frá því. Undan honum kemst sko enginn hrottinn, endar sem sagt vítis logum í. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Breiðavíkurmálið hefur verið flestum landsmönnum hugleikið. Gylfi Ægisson hefur nú samið ljóð um Breiðavíkurdrengina, sem hann kallar einfaldlega Breiðavíkurdrengirnir. Í Breiðavík þeir brutu niður drengi, brenndu fyrir lífstíð þeirra sál. Viðgekkst þessi kúgun vel og lengi, Enda yfirmanna leyndarmál. Ekki máttu í þeim heyrast hljóðin, við því kunnu kvalararnir ráð. þeir börðu þá til hlýðni til að slóðin, Þeirra yrði af yfirborði máð. Kirkju börnin byggðu upp frá grunni, böðlum að biðjast fyrir í. Þeir vildu sýna það í þykjustunni, Þeir tryðu á Guð og færu eftir því. Á nóttinni þeir notuðu svo börnin, nætursvefninn þeirra lítill var. Lítið veitt á móti var þá vörnin, enda ólíku að jafna þar. En upp komst þetta allt og þjóðin frétti, í hvelli lamdi hún hnefanum í borð. Almenningur vildi þetta ekki, að framin væru á börnum sálarmorð. Yfirvaldið ei gat tárum varist, að svona nokkuð gæti hérna gerst. Í nafni réttlætis yrði nú barist, unnið yrði úr málinu sem best. Drengjunum nú yrðu bætur bættar, bæta yrði öllum þeirra mein. Enda sálir þeirra sundur tættar, og aðrar farnar burtu ein og ein. Vinir þeirra fyrir eigin hendi, úr heimi þessum horfnir voru á braut. Á líf sett vildu frekar binda endi, En lifa áfram slíka sálar þraut. Eflaust fá þeir ekki háar bætur, ef miða á við sambærileg mál. í myrkrinu enn litla barnið grætur, verið er að eyðileggja sál. Á endanum samt alla dæmir Drottinn, ekkert okkar sleppur víst frá því. Undan honum kemst sko enginn hrottinn, endar sem sagt vítis logum í.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira