Real Madrid er 1-0 yfir þegar flautað hefur verið til hálfleiks í stórleiknum gegn Barcelona. Julio Baptista skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu eftir skemmtilega sókn.
Eiður Smári Guðjohnsen situr á varamannabekknum hjá heimamönnum í Barcelona.