Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2007 10:19 Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson komst betur frá öðrum keppnisdegi en þeim fyrsta á South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en tvísýnt er hvort hann kemst í gegnum niðurskurðinn. Hann lék á einu höggi yfir pari í dag. Hann hóf leik á fyrstu braut í dag og náði strax fugli. Hann náði öðrum fugli á fjórðu braut en fékk svo skolla á þeirri níundu. Engu að síður góður árangur og lék hann fyrri níu á einu höggi undir pari. En eins og í gær gekk honum verr á síðari níu holunum sínum. Hann byrjaði á tíunda teig í gær og gekk vel þá á 10.-18. holu en í dag sýndi hann ekki sama stöðugleika. Hann byrjaði á því að fá tvo skolla. Birgir Leifur náði þó góðum fugli á 12. holu sem er par þrír en fékk svo skolla á þeirri næstu, par fimm. Þá komu þrjú pör, skolli og svo fugl á átjándu. Sem stendur er hann í 76.-86. sæti á mótinu og því óljóst hvort hann komist í gegnum niðurskurðinn. Það kemur í ljós síðar í dag þegar allir kylfingar hafa lokið keppni. Annar keppnisdagur: Einn yfir pari. 1. braut: Par 4 (390 metrar) - 3 högg (fugl) 2. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 3. braut: Par 5 (570 metrar) - 5 högg (par) 4. braut: Par 3 (205 metrar) - 2 högg (fugl) 5. braut: Par 5 (485 metrar) - 5 högg (par) 6. braut: Par 4 (332 metrar) - 4 högg (par) 7. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 8. braut: Par 3 (209 metrar) - 3 högg (par) 9. braut: Par 4 (431 metrar) - 5 högg (skolli) Fyrri níu (par 36): 35 högg (einn undir pari) 10. braut: Par 4 (353 metrar) - 5 högg (skolli) 11. braut: Par 4 (403 metrar) - 5 högg (skolli) 12. braut: Par 3 (183 metrar) - 2 högg (fugl) 13. braut: Par 5 (531 metrar) - 6 högg (skolli) 14. braut: Par 4 (356 metrar) - 4 högg (par) 15. braut: Par 3 (196 metrar) - 3 högg (par) 16. braut: Par 4 (422 metrar) - 4 högg (par) 17. braut: Par 4 (405 metrar) - 5 högg (skolli) 18. braut: Par 5 (550 metrar) - 4 högg (fugl) Seinni níu (par 36): 38 högg (tveir yfir pari) Samtals: 1 yfir pari Fyrsti keppnisdagur: 79 högg (sjö yfir pari) Annar keppnisdagur: 73 högg (einn yfir pari) Samtals: 152 högg (átta yfir pari), 76.-86. sæti. Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson komst betur frá öðrum keppnisdegi en þeim fyrsta á South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en tvísýnt er hvort hann kemst í gegnum niðurskurðinn. Hann lék á einu höggi yfir pari í dag. Hann hóf leik á fyrstu braut í dag og náði strax fugli. Hann náði öðrum fugli á fjórðu braut en fékk svo skolla á þeirri níundu. Engu að síður góður árangur og lék hann fyrri níu á einu höggi undir pari. En eins og í gær gekk honum verr á síðari níu holunum sínum. Hann byrjaði á tíunda teig í gær og gekk vel þá á 10.-18. holu en í dag sýndi hann ekki sama stöðugleika. Hann byrjaði á því að fá tvo skolla. Birgir Leifur náði þó góðum fugli á 12. holu sem er par þrír en fékk svo skolla á þeirri næstu, par fimm. Þá komu þrjú pör, skolli og svo fugl á átjándu. Sem stendur er hann í 76.-86. sæti á mótinu og því óljóst hvort hann komist í gegnum niðurskurðinn. Það kemur í ljós síðar í dag þegar allir kylfingar hafa lokið keppni. Annar keppnisdagur: Einn yfir pari. 1. braut: Par 4 (390 metrar) - 3 högg (fugl) 2. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 3. braut: Par 5 (570 metrar) - 5 högg (par) 4. braut: Par 3 (205 metrar) - 2 högg (fugl) 5. braut: Par 5 (485 metrar) - 5 högg (par) 6. braut: Par 4 (332 metrar) - 4 högg (par) 7. braut: Par 4 (390 metrar) - 4 högg (par) 8. braut: Par 3 (209 metrar) - 3 högg (par) 9. braut: Par 4 (431 metrar) - 5 högg (skolli) Fyrri níu (par 36): 35 högg (einn undir pari) 10. braut: Par 4 (353 metrar) - 5 högg (skolli) 11. braut: Par 4 (403 metrar) - 5 högg (skolli) 12. braut: Par 3 (183 metrar) - 2 högg (fugl) 13. braut: Par 5 (531 metrar) - 6 högg (skolli) 14. braut: Par 4 (356 metrar) - 4 högg (par) 15. braut: Par 3 (196 metrar) - 3 högg (par) 16. braut: Par 4 (422 metrar) - 4 högg (par) 17. braut: Par 4 (405 metrar) - 5 högg (skolli) 18. braut: Par 5 (550 metrar) - 4 högg (fugl) Seinni níu (par 36): 38 högg (tveir yfir pari) Samtals: 1 yfir pari Fyrsti keppnisdagur: 79 högg (sjö yfir pari) Annar keppnisdagur: 73 högg (einn yfir pari) Samtals: 152 högg (átta yfir pari), 76.-86. sæti.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira