Facebook dregur í land með kaupupplýsingar 1. desember 2007 12:17 Stjórnendur Facebook vefsins hafa látið undan þrýstingin notenda og leyft þeim að stýra betur hvort upplýsingar um kauphegðan þeirra eru birtar öllum sem nota vefinn. Um 55 milljónir manna eru með síðu á Facebook. Nýlega komu stjórnendur vefsins fyrir auglýsingakerfi sem fylgist með öllu því sem hver og einn kaupir í gegnum ýmsa vinsæla verslunarvefi. Svo eru upplýsingarnar birtar á síðu viðkomandi á Facebook. Um fimmtíu þúsund manns skrifuðu undir áskorun til Facebook um að breyta kerfinu, og það hafa stjórnendur vefsins nú gert. Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur Facebook vefsins hafa látið undan þrýstingin notenda og leyft þeim að stýra betur hvort upplýsingar um kauphegðan þeirra eru birtar öllum sem nota vefinn. Um 55 milljónir manna eru með síðu á Facebook. Nýlega komu stjórnendur vefsins fyrir auglýsingakerfi sem fylgist með öllu því sem hver og einn kaupir í gegnum ýmsa vinsæla verslunarvefi. Svo eru upplýsingarnar birtar á síðu viðkomandi á Facebook. Um fimmtíu þúsund manns skrifuðu undir áskorun til Facebook um að breyta kerfinu, og það hafa stjórnendur vefsins nú gert.
Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira