Fjarvistarsönnun kærustu Murats stenst ekki 24. nóvember 2007 11:33 MYND/AFP Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Tiofilo Castelo meðlimur í trúarsamtökunum í Algarve sagði breska blaðinu Sun að Michaelu hafi verið vísað úr söfnuðinum á síðasta ári. Ástæðan hafi verið sú að hún hafi brotið reglur Biblíunnar. Annar meðlimur Votta Jehóva segir að Michaela hafi verið tíður gestur á fundum safnaðarins fyrir brottreksturinn en hann hafi ekki séð hana á þessu ári. Castelo hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglunni. Ef þessar upplýsingar eru réttar kollvarpa þær fjarvistarsönnun Michaelu. Tvö vitni segjast hafa séð Michaelu með Madeleine. Portúgalskur vörubílsstjóri segist hafa séð konu sem líktist henni sem afhenti manni í Silves stúlku tveimur dögum eftir hvarfið. Og spænsk kona telur Michaelu vera konu sem hún sá í Marokkó sama dag og hún sá stúlku sem líktist Maddie. Vinir Michaelu sögðu í þessari viku að hún hafi verið á fundi Votta Jehóva 3. maí og lögreglan hefur staðfest þær upplýsingar. Ekki er ljóst hvaða reglur söfnuðarins Michaela hefur brotið, en hún hóf samband við Murat fyrir næstum tveimur árum þegar hún var enn gift Luis Antonio. Strangar reglur Votta Jehóva telja framhjáhald og kynlíf fyrir hjónaband vera synd. Michaela hefur alfarið vísað á bug ásökunum um tengsl hennar við hvarf Madeleine. Hún segir þær algjörlega fáránlegar. Fyrir helgi kom í ljós að rannsóknir sem gerðar voru á hári úr Kate McCann leiddu í ljós að síðustu átta mánuði hafi engin lyf verið í líkama hennar. Það afsannar þá kenningu að hún hafi verið undir áhrifum lyfja þegar Madeleine hvarf. Madeleine McCann Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Sjá meira
Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Tiofilo Castelo meðlimur í trúarsamtökunum í Algarve sagði breska blaðinu Sun að Michaelu hafi verið vísað úr söfnuðinum á síðasta ári. Ástæðan hafi verið sú að hún hafi brotið reglur Biblíunnar. Annar meðlimur Votta Jehóva segir að Michaela hafi verið tíður gestur á fundum safnaðarins fyrir brottreksturinn en hann hafi ekki séð hana á þessu ári. Castelo hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglunni. Ef þessar upplýsingar eru réttar kollvarpa þær fjarvistarsönnun Michaelu. Tvö vitni segjast hafa séð Michaelu með Madeleine. Portúgalskur vörubílsstjóri segist hafa séð konu sem líktist henni sem afhenti manni í Silves stúlku tveimur dögum eftir hvarfið. Og spænsk kona telur Michaelu vera konu sem hún sá í Marokkó sama dag og hún sá stúlku sem líktist Maddie. Vinir Michaelu sögðu í þessari viku að hún hafi verið á fundi Votta Jehóva 3. maí og lögreglan hefur staðfest þær upplýsingar. Ekki er ljóst hvaða reglur söfnuðarins Michaela hefur brotið, en hún hóf samband við Murat fyrir næstum tveimur árum þegar hún var enn gift Luis Antonio. Strangar reglur Votta Jehóva telja framhjáhald og kynlíf fyrir hjónaband vera synd. Michaela hefur alfarið vísað á bug ásökunum um tengsl hennar við hvarf Madeleine. Hún segir þær algjörlega fáránlegar. Fyrir helgi kom í ljós að rannsóknir sem gerðar voru á hári úr Kate McCann leiddu í ljós að síðustu átta mánuði hafi engin lyf verið í líkama hennar. Það afsannar þá kenningu að hún hafi verið undir áhrifum lyfja þegar Madeleine hvarf.
Madeleine McCann Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Sjá meira