Átta milljarða króna munur á svörum fyrrv. framsóknarráðherra 20. nóvember 2007 12:07 Tveimur fyrrverandi viðskipta- og iðnaðarráðherrum Framsóknarflokksins ber ekki saman um hvað S-hópurinn svo kallaði borgaði Landsbankanum fyrir VÍS. Finnur ingólfsson segir að S-hópurinn hafi greitt 14 til 15 milljarða fyrir tryggingafélagðið en Valgerður Sverrisdóttir segir sagði á Alþingi að félagið hafi verið selt fyrir 6,8 milljarða króna. Í þættinum Mannamáli á sunnudaginn talaði Finnur Ingólfsson um kaup S-hópsins á hlut Landsbankans í Vátryggingafélagi Íslands. Sagði Finnur meðal annars að S-hópurinn hefði keypt hlutinn á 14-15 milljarða sem væri þremur til fjórum milljörðum króna umfram markaðsvirði VÍS. Því hefði bankinn grætt að minnsta kosti einn og hálfan til tvo milljarða króna á sölunni. Þessi upphæð er ekki í samræmi við svar Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi viðskipta- og iðnaðarráðherra Framsóknarflokksins, við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálsynda flokksins, á Alþingi árið 2005. Þar kom fram að Landsbankinn hafi í aðdraganda að einkavæðingu bankans árið 2002 selt S-hópnum 48,32 prósenta af hlut sínum í Vátryggingafélaginu fyrir 6,8 milljarða. Að lokinni sölu hafi bankinn átt 1,64 prósenta hlut í félaginu. Munar hér rúmlega átta millljörðum á svari þessari tveggja fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins. Finnur Ingólfsson, segir málið byggja á misskilningi. Hann segir að í svari sínu sé Valgerður Sverrisdóttir að vísa til söluverðmætis á 48,32 prósenta hlut VÍS. Sjálfur hafi hann verið að vísa til heildarsöluverðmætis fyrirtækisins. Því hafi munað allt 8 milljörðum. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Tveimur fyrrverandi viðskipta- og iðnaðarráðherrum Framsóknarflokksins ber ekki saman um hvað S-hópurinn svo kallaði borgaði Landsbankanum fyrir VÍS. Finnur ingólfsson segir að S-hópurinn hafi greitt 14 til 15 milljarða fyrir tryggingafélagðið en Valgerður Sverrisdóttir segir sagði á Alþingi að félagið hafi verið selt fyrir 6,8 milljarða króna. Í þættinum Mannamáli á sunnudaginn talaði Finnur Ingólfsson um kaup S-hópsins á hlut Landsbankans í Vátryggingafélagi Íslands. Sagði Finnur meðal annars að S-hópurinn hefði keypt hlutinn á 14-15 milljarða sem væri þremur til fjórum milljörðum króna umfram markaðsvirði VÍS. Því hefði bankinn grætt að minnsta kosti einn og hálfan til tvo milljarða króna á sölunni. Þessi upphæð er ekki í samræmi við svar Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi viðskipta- og iðnaðarráðherra Framsóknarflokksins, við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálsynda flokksins, á Alþingi árið 2005. Þar kom fram að Landsbankinn hafi í aðdraganda að einkavæðingu bankans árið 2002 selt S-hópnum 48,32 prósenta af hlut sínum í Vátryggingafélaginu fyrir 6,8 milljarða. Að lokinni sölu hafi bankinn átt 1,64 prósenta hlut í félaginu. Munar hér rúmlega átta millljörðum á svari þessari tveggja fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins. Finnur Ingólfsson, segir málið byggja á misskilningi. Hann segir að í svari sínu sé Valgerður Sverrisdóttir að vísa til söluverðmætis á 48,32 prósenta hlut VÍS. Sjálfur hafi hann verið að vísa til heildarsöluverðmætis fyrirtækisins. Því hafi munað allt 8 milljörðum.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent