Bítlarnir brátt aðgengilegir á netinu Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 16. nóvember 2007 12:21 Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. McCartney sagðist vera nokkuð viss um að breyting yrði á á næsta ári. Hann segir seinkun hafa orðið á samningagerð hlutaðeigandi aðila og áætlanir dregist. Bítillinn fyrrverandi segir að hluti sem þessa þurfi að vanda vel til. Hann vilji ekki að eitthvað jafn jákvætt snúist í höndunum á þeim; “og eftir þrjú ár eigi maður eftir að hugsa; "Guð minn góður, gerðum við þetta?”" Einungis eitt atriði eigi eftir að leysa svo þess sé ekki lengi að bíða að tónlistin komist á netið. Plötur bítilsins sáluga George Harrison voru gerðar aðgengilegar á vefnum í síðasta mánuði sem þýðir að sólótónlist fjórmenninganna er nú hægt að kaupa þar. Talið er að EMI hafi verið að því komið að gefa út vörulista með lögum Bítlanna í formi stafræns niðurhals. Þá náðist loks að leysa ágreining um vörumerki Bítlanna á milli útgáfufyrirtækis hljómsveitarinnar Apple Corps og tæknirisans Apple Inc. Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. McCartney sagðist vera nokkuð viss um að breyting yrði á á næsta ári. Hann segir seinkun hafa orðið á samningagerð hlutaðeigandi aðila og áætlanir dregist. Bítillinn fyrrverandi segir að hluti sem þessa þurfi að vanda vel til. Hann vilji ekki að eitthvað jafn jákvætt snúist í höndunum á þeim; “og eftir þrjú ár eigi maður eftir að hugsa; "Guð minn góður, gerðum við þetta?”" Einungis eitt atriði eigi eftir að leysa svo þess sé ekki lengi að bíða að tónlistin komist á netið. Plötur bítilsins sáluga George Harrison voru gerðar aðgengilegar á vefnum í síðasta mánuði sem þýðir að sólótónlist fjórmenninganna er nú hægt að kaupa þar. Talið er að EMI hafi verið að því komið að gefa út vörulista með lögum Bítlanna í formi stafræns niðurhals. Þá náðist loks að leysa ágreining um vörumerki Bítlanna á milli útgáfufyrirtækis hljómsveitarinnar Apple Corps og tæknirisans Apple Inc.
Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira