Árni Gautur: Skoða öll tilboð með opnum huga 15. nóvember 2007 21:26 Árni Gautur er hættur hjá Valerenga NordicPhotos/GettyImages Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að hætta hjá norska liðinu Valerenga. Hann segir hafa verið kominn tíma til að breyta til eftir þrjú og hálft ár í herbúðum liðsins. Árni var með lausa samninga hjá norska liðinu, en segir það hafa boðið honum samning fyrir nokkru síðan. "Ég var bara óákveðinn á þeim tíma og var ekki tilbúinn til að semja áfram, enda hefur blundað í mér að breyta til. Ég fundaði svo með þeim í gær og þar ákváðum við að þetta væri orðið ágætt í bili og þeir ætla að finna sér annan markvörð til framtíðarinnar," sagði Árni í samtali við Vísi í kvöld. Hann segir framtíð sína algjörlega óráðna og ætlar að setjast niður og skoða hvaða möguleikar eru í boði. "Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir frá liðum héðan og þaðan frá Evrópu, bæði í Noregi og annarsstaðar, en það er allt á grunnstigi ennþá og því er ekkert hægt að segja um það," sagði Árni. Hann útilokar ekkert í framtíðinni, en þykir ólíklegt að til greina komi að koma heim til Íslands að spila. "Ég á ekki von á því að koma heima að spila en ég mun skoða allt með opnum huga - hvort sem það verður hér í Noregi eða hvað það verður," sagði Árni. Árni hefur verið hjá Valerenga síðan árið 2004 og var lykilmaður í liðinu sem vann meistaratitilinn árið 2005 eftir langa bið. Þar áður var hann margfaldur meistari með liði Rosenborg. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að hætta hjá norska liðinu Valerenga. Hann segir hafa verið kominn tíma til að breyta til eftir þrjú og hálft ár í herbúðum liðsins. Árni var með lausa samninga hjá norska liðinu, en segir það hafa boðið honum samning fyrir nokkru síðan. "Ég var bara óákveðinn á þeim tíma og var ekki tilbúinn til að semja áfram, enda hefur blundað í mér að breyta til. Ég fundaði svo með þeim í gær og þar ákváðum við að þetta væri orðið ágætt í bili og þeir ætla að finna sér annan markvörð til framtíðarinnar," sagði Árni í samtali við Vísi í kvöld. Hann segir framtíð sína algjörlega óráðna og ætlar að setjast niður og skoða hvaða möguleikar eru í boði. "Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir frá liðum héðan og þaðan frá Evrópu, bæði í Noregi og annarsstaðar, en það er allt á grunnstigi ennþá og því er ekkert hægt að segja um það," sagði Árni. Hann útilokar ekkert í framtíðinni, en þykir ólíklegt að til greina komi að koma heim til Íslands að spila. "Ég á ekki von á því að koma heima að spila en ég mun skoða allt með opnum huga - hvort sem það verður hér í Noregi eða hvað það verður," sagði Árni. Árni hefur verið hjá Valerenga síðan árið 2004 og var lykilmaður í liðinu sem vann meistaratitilinn árið 2005 eftir langa bið. Þar áður var hann margfaldur meistari með liði Rosenborg.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira