UEFA-bikarinn: Everton vann Nürnberg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2007 18:29 Lee Carsley og Zveijsdan Misimovic berjast um knöttinn í leik Everton og Nürnberg í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0 Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Sjá meira
Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Sjá meira