Upptrekkt ljós fyrir Afríku Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 2. nóvember 2007 07:49 Tæknin sem nýtt er til að trekkja upp útvörp gæti bráðum orðið til þess að hægt verði að lýsa sum fátækustu heimili í Afríku. Freeplay stofnunin er að þróa frumgerð hleðslustöðvar fyrir heimilisljós sem hún vonast til að auki lífsgæði margra Afríkubúa. Ljósin myndu koma í stað annara valkosta sem nýttir eru á heimilum í álfunni í dag og eru bæði dýrari og valda mengun. Prófanir hefjast á heimilum í Kenýa á næstu mánuðum. Ljós og lífÁ fátækustu svæðum Afríku eru fá heimili sem hafa aðgang að rafmagni. “Líf íbúanna stoppar eða er mjög takmarkað eftir sólsetur,” segir Kristine Pearson forstjóri stofnunarinnar á fréttavef BBC og bætir við að tveir klukkutímar af ljósi í viðbót myndu gera gæfumuninn fyrir líf þeirra. Alþjóðabankinn áætlar að meira en 500 milljón manns sunnan Sahara hafi ekki aðgang að rafmagni fyrir heimili sín. Í stað noti fólk steinolíulampa, ljós sem ganga fyrir batteríi eða kveikir eld til að lýsa upp eftir sólsetur. Þeir valkosti geti verið kostnaðarsamir auk þess sem erfitt er að nálgast eldivið og óhollt að brenna hann. Hluti af LifeLight verkefninu er að hanna hleðslustöð sem gæti hlaðið nokkur færanleg ljós. Tæknin hefur þegar verið notuð til að hanna vasaljós og smærri ljós sem trekkt eru upp. Hún er sömu tegundar og notuð var við útvörp sem stofnunin hefur dreift á svæðinu. Í stað þess að gefa ljósin eingöngu og fara svo, hefur stofnunin ákveðið að ráða konur til að selja ljósin. Þær verða einnig þjálfaðar til að laga og viðhalda ljósunum fyrir viðskiptavini. Tækni Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknin sem nýtt er til að trekkja upp útvörp gæti bráðum orðið til þess að hægt verði að lýsa sum fátækustu heimili í Afríku. Freeplay stofnunin er að þróa frumgerð hleðslustöðvar fyrir heimilisljós sem hún vonast til að auki lífsgæði margra Afríkubúa. Ljósin myndu koma í stað annara valkosta sem nýttir eru á heimilum í álfunni í dag og eru bæði dýrari og valda mengun. Prófanir hefjast á heimilum í Kenýa á næstu mánuðum. Ljós og lífÁ fátækustu svæðum Afríku eru fá heimili sem hafa aðgang að rafmagni. “Líf íbúanna stoppar eða er mjög takmarkað eftir sólsetur,” segir Kristine Pearson forstjóri stofnunarinnar á fréttavef BBC og bætir við að tveir klukkutímar af ljósi í viðbót myndu gera gæfumuninn fyrir líf þeirra. Alþjóðabankinn áætlar að meira en 500 milljón manns sunnan Sahara hafi ekki aðgang að rafmagni fyrir heimili sín. Í stað noti fólk steinolíulampa, ljós sem ganga fyrir batteríi eða kveikir eld til að lýsa upp eftir sólsetur. Þeir valkosti geti verið kostnaðarsamir auk þess sem erfitt er að nálgast eldivið og óhollt að brenna hann. Hluti af LifeLight verkefninu er að hanna hleðslustöð sem gæti hlaðið nokkur færanleg ljós. Tæknin hefur þegar verið notuð til að hanna vasaljós og smærri ljós sem trekkt eru upp. Hún er sömu tegundar og notuð var við útvörp sem stofnunin hefur dreift á svæðinu. Í stað þess að gefa ljósin eingöngu og fara svo, hefur stofnunin ákveðið að ráða konur til að selja ljósin. Þær verða einnig þjálfaðar til að laga og viðhalda ljósunum fyrir viðskiptavini.
Tækni Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira