Eiður í hóp Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem sækir Valladolid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Eiður verður líklega á varamannabekk Barcelona annan leikinn í röð.
Mest lesið



Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“
Íslenski boltinn



Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn

