Auglýst eftir lögbroti Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 14:00 Auglýst eftir svartri vinnu. MYND/Stöð 2 úr Mbl Karlmaður í atvinnuleit fer ekki leynt með ætlun sína að brjóta gegn skattalögum í blaðaauglýsingu í dag. Hann óskar eftir svartri vinnu. Í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í dag auglýsir karlmaður eftir hlutastarfi. Hann óskar eftir svokallaðri svartri vinnu - sem felur í sér að greidd laun verði ekki gefin upp til skatts. Maðurinn segist tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði en þó komi margt annað til greina enda hafi hann mjög víðtæka reynslu. Vinnutíminn er svo sagður samkomulag. Áhugasamir eru svo beðnir um að senda póst til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á sérstakt póstfang hjá Mbl. Svört vinna svokölluð er skýrt lögbrot eins og flestir vita og því vekur það nokkra furðu að auglýst sé með þessum hætti. Svört atvinnustarfsemi hefur verið vandamál hér á landi sem og annars staðar um langt skeið. Reynt hefur verið að stemma stigu við þessu og meðal annars skipaði fjármálaráðherra starfshópu árið 2002 sem falið var að meta umfang skattsvika á Íslandi. Ekki þarf að koma á óvart að erfiðlega hafi gengið að stemma stigu við þessu þegar horft er til þess að kannanir hafa leitt í ljós að meirhluti Íslendinga myndu þyggja launagreiðslur sem ekki væri tekinn skattur af. Fréttir Innlent Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Karlmaður í atvinnuleit fer ekki leynt með ætlun sína að brjóta gegn skattalögum í blaðaauglýsingu í dag. Hann óskar eftir svartri vinnu. Í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í dag auglýsir karlmaður eftir hlutastarfi. Hann óskar eftir svokallaðri svartri vinnu - sem felur í sér að greidd laun verði ekki gefin upp til skatts. Maðurinn segist tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði en þó komi margt annað til greina enda hafi hann mjög víðtæka reynslu. Vinnutíminn er svo sagður samkomulag. Áhugasamir eru svo beðnir um að senda póst til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á sérstakt póstfang hjá Mbl. Svört vinna svokölluð er skýrt lögbrot eins og flestir vita og því vekur það nokkra furðu að auglýst sé með þessum hætti. Svört atvinnustarfsemi hefur verið vandamál hér á landi sem og annars staðar um langt skeið. Reynt hefur verið að stemma stigu við þessu og meðal annars skipaði fjármálaráðherra starfshópu árið 2002 sem falið var að meta umfang skattsvika á Íslandi. Ekki þarf að koma á óvart að erfiðlega hafi gengið að stemma stigu við þessu þegar horft er til þess að kannanir hafa leitt í ljós að meirhluti Íslendinga myndu þyggja launagreiðslur sem ekki væri tekinn skattur af.
Fréttir Innlent Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira