Jol kvaddi með tapi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2007 21:22 Braulio skoraði sigurmark Getafe gegn Tottenham í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tottenham tapaði í kvöld fyrir Getafe, 2-1, á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni. Þetta var kveðjuleikur Martin Jol knattspyrnustjóra Tottenham. Jermain Defoe kom hins vegar Tottenham yfir snemma í leiknum en tveimur mínútum síðar jafnaði Ruben de la Red metin fyrir Getafe. Það var svo Nobrega Braulio sem skoraði sigurmark leiksins með glæsilegri hælspyrnu í síðari hálfleik. Tottenham sótti stíft lokamínútur leiksins en tókst ekki að skora. Bæði þessi lið eiga það sameiginlegt að vera á fallsvæði sinna deilda. Portúgalska liðið Braga gerði heldur betur góða ferð til Bolton þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Þetta var þó ekki fyrsti leikur Bolton undir stjórn Gary Megson þar sem hann tekur ekki við starfinu fyrr en á morgun. El-Hadji Diouf skoraði fyrir Bolton snemma í síðari hálfleik en Jailson jafnaði metin skömmu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að markið kom seint þóttu úrslitin sanngjörn. Everton var eina enska liðið sem vann sinn leik í kvöld en liðið vann góðan 3-1 heimasigur á gríska liðinu Larissa. Tim Cahill kom Everton snemma yfir en þetta var fyrsti leikur hans eftir langvarandi meiðsli. Leon Osman skoraði annað mark Tottenham en Silva Clayeton minnkaði muninn fyrir Grikkina. Victor Anichebe skoraði svo þriðja mark Everton seint í leiknum. Úrslit leikjanna í UEFA-bikarkeppninni í kvöld: A-riðill: Zenit - AZ 1-1 Everton - Larissa 3-1 B-riðill: Panathinaikos - Aberdeen 3-0 Lokomotiv Moskva - Atletico Madrid 3-3 C-riðill: Elfsborg - AEK 1-1 Villarreal - Fiorentina 1-1 D-riðill: Brann - Hamburg 0-1 Basel - Rennes 1-0 E-riðill: Sparta - Zürich 1-2 Leverkusen - Toulouse 1-0 F-riðill: Bolton - Braga 1-1 Rauða stjarnan - Bayern München 2-3 G-riðill: Anderlecht - H. Tel-Aviv 2-0 Tottenham - Getafe 1-2 H-riðill: Helsingborg - Panionios 1-1 Bordeaux - Galatasaray 2-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Tottenham tapaði í kvöld fyrir Getafe, 2-1, á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni. Þetta var kveðjuleikur Martin Jol knattspyrnustjóra Tottenham. Jermain Defoe kom hins vegar Tottenham yfir snemma í leiknum en tveimur mínútum síðar jafnaði Ruben de la Red metin fyrir Getafe. Það var svo Nobrega Braulio sem skoraði sigurmark leiksins með glæsilegri hælspyrnu í síðari hálfleik. Tottenham sótti stíft lokamínútur leiksins en tókst ekki að skora. Bæði þessi lið eiga það sameiginlegt að vera á fallsvæði sinna deilda. Portúgalska liðið Braga gerði heldur betur góða ferð til Bolton þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Þetta var þó ekki fyrsti leikur Bolton undir stjórn Gary Megson þar sem hann tekur ekki við starfinu fyrr en á morgun. El-Hadji Diouf skoraði fyrir Bolton snemma í síðari hálfleik en Jailson jafnaði metin skömmu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að markið kom seint þóttu úrslitin sanngjörn. Everton var eina enska liðið sem vann sinn leik í kvöld en liðið vann góðan 3-1 heimasigur á gríska liðinu Larissa. Tim Cahill kom Everton snemma yfir en þetta var fyrsti leikur hans eftir langvarandi meiðsli. Leon Osman skoraði annað mark Tottenham en Silva Clayeton minnkaði muninn fyrir Grikkina. Victor Anichebe skoraði svo þriðja mark Everton seint í leiknum. Úrslit leikjanna í UEFA-bikarkeppninni í kvöld: A-riðill: Zenit - AZ 1-1 Everton - Larissa 3-1 B-riðill: Panathinaikos - Aberdeen 3-0 Lokomotiv Moskva - Atletico Madrid 3-3 C-riðill: Elfsborg - AEK 1-1 Villarreal - Fiorentina 1-1 D-riðill: Brann - Hamburg 0-1 Basel - Rennes 1-0 E-riðill: Sparta - Zürich 1-2 Leverkusen - Toulouse 1-0 F-riðill: Bolton - Braga 1-1 Rauða stjarnan - Bayern München 2-3 G-riðill: Anderlecht - H. Tel-Aviv 2-0 Tottenham - Getafe 1-2 H-riðill: Helsingborg - Panionios 1-1 Bordeaux - Galatasaray 2-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira