Slæmur fjórðungur hjá BP 24. október 2007 09:36 Browne ásamt Tony Hayward við forstjóraskiptin í sumar. Mynd/AFP Árið hefur ekki verið neitt sérstaklega gott fyrir breska olíurisann BP. Fyrrum forstjóri félagsins tók poka sinn í byrjun sumars og nú dróst hagnaður félagsins saman um 45 prósent á milli ára. Hagnaður olíurisans nam 3,87 milljörðum dala, jafnvirði rúmra 235 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 6,98 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður á pari við væntingar greinenda, sem sögðu Tony Hayward, sem tók við forstjórastólnum af John Browne í sumar, standa frammi fyrir miklum erfiðleikum í rekstri og yrði viðsnúningur kostnaðarsamur. Hayward hafði áður greint frá því að líklega yrði afkoma fjórðungsins skelfileg. Félagið hefur dregið mjög úr olíuframleiðslu sinni víða um heim, um fjögur prósent í heildina, meðal annars vegna viðgerða á verksmiðjum og fleiri þátta. Greinendur eru á einu máli um að með þessum gjörningi hafi BP misst af miklum tækifærum, sem fólust í verðhækkunum á hráolíu á seinni hluta árs. Þá mun þúsundum manna verða sagt upp störfum á næstunni í hagræðingaskyni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Árið hefur ekki verið neitt sérstaklega gott fyrir breska olíurisann BP. Fyrrum forstjóri félagsins tók poka sinn í byrjun sumars og nú dróst hagnaður félagsins saman um 45 prósent á milli ára. Hagnaður olíurisans nam 3,87 milljörðum dala, jafnvirði rúmra 235 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 6,98 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður á pari við væntingar greinenda, sem sögðu Tony Hayward, sem tók við forstjórastólnum af John Browne í sumar, standa frammi fyrir miklum erfiðleikum í rekstri og yrði viðsnúningur kostnaðarsamur. Hayward hafði áður greint frá því að líklega yrði afkoma fjórðungsins skelfileg. Félagið hefur dregið mjög úr olíuframleiðslu sinni víða um heim, um fjögur prósent í heildina, meðal annars vegna viðgerða á verksmiðjum og fleiri þátta. Greinendur eru á einu máli um að með þessum gjörningi hafi BP misst af miklum tækifærum, sem fólust í verðhækkunum á hráolíu á seinni hluta árs. Þá mun þúsundum manna verða sagt upp störfum á næstunni í hagræðingaskyni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira