Vilja stöðva höfundarréttarbrot á Netinu 19. október 2007 11:03 Google ætlar ekki að taka þátt í samstarfinu. MYND/AFP Mörg af stærstu afþreyingar- og hugbúnaðarfyrirtækjum heims hafa ákveðið að bindast samtökum til að koma í veg fyrir brot á höfundarrétti á Netinu. Ætla fyrirtækin að notast við nýja hugbúnað sem kemur í veg fyrir að hægt sé að hlaða ólöglegu og stolnu efni inn á Netið. Meðal þeirra fyrirtækja sem standa að átakinu eru Viacom, Walt Disney, Microsoft og Myspace. Þá munu bandarísku sjónvarpsstöðvarnar Fox og CBS einnig taka taka þátt. Dreifing á stolnu og ólöglegu efni á Netinu hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum. Sérstaklega á þetta við um kvikmyndir og sjónvarpsefni. Netsíðurnar Youtube og Google hafa hins vegar boðað að þær muni ekki taka þátt í samstarfinu. Á báðum netsíðunum má finna mikið magn af efni sem tekið er úr sjónvarpi og kvikmyndum. Forsvarsmenn Google segjast ætla að nota eigin hugbúnað til að koma í veg fyrir höfundarréttarbrot á sinni vefsíðu. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að netfyrirtækin tvö geti staðið lengi fyrir utan samstarfið og á endanum muni þau neyðast til að taka í notkun samræmdan hugbúnað sem lokar á ólöglegt efni. Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Mörg af stærstu afþreyingar- og hugbúnaðarfyrirtækjum heims hafa ákveðið að bindast samtökum til að koma í veg fyrir brot á höfundarrétti á Netinu. Ætla fyrirtækin að notast við nýja hugbúnað sem kemur í veg fyrir að hægt sé að hlaða ólöglegu og stolnu efni inn á Netið. Meðal þeirra fyrirtækja sem standa að átakinu eru Viacom, Walt Disney, Microsoft og Myspace. Þá munu bandarísku sjónvarpsstöðvarnar Fox og CBS einnig taka taka þátt. Dreifing á stolnu og ólöglegu efni á Netinu hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum. Sérstaklega á þetta við um kvikmyndir og sjónvarpsefni. Netsíðurnar Youtube og Google hafa hins vegar boðað að þær muni ekki taka þátt í samstarfinu. Á báðum netsíðunum má finna mikið magn af efni sem tekið er úr sjónvarpi og kvikmyndum. Forsvarsmenn Google segjast ætla að nota eigin hugbúnað til að koma í veg fyrir höfundarréttarbrot á sinni vefsíðu. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að netfyrirtækin tvö geti staðið lengi fyrir utan samstarfið og á endanum muni þau neyðast til að taka í notkun samræmdan hugbúnað sem lokar á ólöglegt efni.
Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira