Indverska hlutabréfavísitalan féll um níu prósent 17. október 2007 09:34 Indverskur verðbréfamiðlari, sem horfði upp á gengi hlutabréfa falla hratt í indversku kauphöllinni í dag. Mynd/AFP Viðskipti voru stöðvuð tímabundið í kauphöllinni á Indlandi í dag þegar gengi hlutabréfa féll skyndilega en Sensex-hlutabréfavísitalan féll um níu prósent á einum degi. Fallið kom í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda að setja hömlur á hlutabréfakaup erlendra fjárfesta í því augnamiði að kæla hlutabréfamarkaðinn. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálaráðherra landsins, að ekkert sé að óttast og bætir við að með aðgerðunum sé horft til þess að draga úr miklum sveiflum á indverskum hlutabréfamarkaði. Indverskur hlutabréfamarkaður hefur verið á mikilli siglingu þrátt fyrir óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og slegið hvert metið á fætur öðru. Sensex-hlutabréfavísitalan stóð í 19.174,45 stigum í gær og hafði aldrei verið hærri en féll niður í 17.544,15 stig. Markaðurinn jafnaði sig lítillega eftir því sem á leið daginn og endaði vísitalan í 17.7899,69 stigum, sem var engu að síður sex prósenta lækkun á einum degi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskipti voru stöðvuð tímabundið í kauphöllinni á Indlandi í dag þegar gengi hlutabréfa féll skyndilega en Sensex-hlutabréfavísitalan féll um níu prósent á einum degi. Fallið kom í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda að setja hömlur á hlutabréfakaup erlendra fjárfesta í því augnamiði að kæla hlutabréfamarkaðinn. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálaráðherra landsins, að ekkert sé að óttast og bætir við að með aðgerðunum sé horft til þess að draga úr miklum sveiflum á indverskum hlutabréfamarkaði. Indverskur hlutabréfamarkaður hefur verið á mikilli siglingu þrátt fyrir óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og slegið hvert metið á fætur öðru. Sensex-hlutabréfavísitalan stóð í 19.174,45 stigum í gær og hafði aldrei verið hærri en féll niður í 17.544,15 stig. Markaðurinn jafnaði sig lítillega eftir því sem á leið daginn og endaði vísitalan í 17.7899,69 stigum, sem var engu að síður sex prósenta lækkun á einum degi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira