Árni Gautur með tæpa milljón á mánuði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. október 2007 10:07 Árni Gautur Arason er tekjuhæstur Íslendinga í Noregi. Mynd/Scanpix Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvern einasta skattgreiðanda á netinu, til að mynda á heimasíðu vefmiðilsins Nettavisen. Nægir að slá inn nafn viðkomandi til að fá upplýsingar um eignir, tekjur og skattgreiðslur síðasta árs. Í ljós kemur að munurinn er gríðarlega mikill. Árni Gautur er með næstum fimmfalt hærri launagreiðslur en Birkir. Það má þau útskýra með því að Árni Gautur er þaulreyndur landsliðsmaður og hefur þótt vera einn besti útlendingurinn sem leikið hefur í norsku úrvalsdeildinni. Birkir er hins vegar nítján ára óreyndur en efnilegur knattspyrnumaður sem á framtíðina fyrir sér. Hér er listinn í heild sinni: 1. Árni Gautur Arason, Vålerenga: 11.138.517 íslenskra krónur í árslaun / 928.210 krónur í mánaðarlaun 2. Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Lyn: 9.597.288 kr. / 799.774 kr. 3. Ólafur Örn Bjarnason, Brann: 9.416.987 kr. / 784.749 kr. 4. Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk: 8.079.115 kr. / 673.260 kr. 5. Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 7.832.601 kr. / 652.727 kr. 6. Jóhannes Þór Harðarson, Start: 5.362.905 kr. / 446.909 kr. 7. Haraldur Freyr Guðmundsson, Álasundi: 3.293.193 kr. / 274.433 kr. 8. Birkir Bjarnason, Viking: 2.491.604 kr. / 207.634 kr. Hannes Þ. Sigurðsson og Ármann Smári Björnsson voru með uppgefnar tekjur en litlar þar sem þeir greiddu skatt aðeins hluta ársins 2006. Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár. Eftirtaldir núverandi íslenskir knattspyrnumenn í Noregi voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Garðar Jóhannsson, Hörður Sveinsson, Guðmundur Pétursson og Baldur Sigurðsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvern einasta skattgreiðanda á netinu, til að mynda á heimasíðu vefmiðilsins Nettavisen. Nægir að slá inn nafn viðkomandi til að fá upplýsingar um eignir, tekjur og skattgreiðslur síðasta árs. Í ljós kemur að munurinn er gríðarlega mikill. Árni Gautur er með næstum fimmfalt hærri launagreiðslur en Birkir. Það má þau útskýra með því að Árni Gautur er þaulreyndur landsliðsmaður og hefur þótt vera einn besti útlendingurinn sem leikið hefur í norsku úrvalsdeildinni. Birkir er hins vegar nítján ára óreyndur en efnilegur knattspyrnumaður sem á framtíðina fyrir sér. Hér er listinn í heild sinni: 1. Árni Gautur Arason, Vålerenga: 11.138.517 íslenskra krónur í árslaun / 928.210 krónur í mánaðarlaun 2. Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Lyn: 9.597.288 kr. / 799.774 kr. 3. Ólafur Örn Bjarnason, Brann: 9.416.987 kr. / 784.749 kr. 4. Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk: 8.079.115 kr. / 673.260 kr. 5. Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 7.832.601 kr. / 652.727 kr. 6. Jóhannes Þór Harðarson, Start: 5.362.905 kr. / 446.909 kr. 7. Haraldur Freyr Guðmundsson, Álasundi: 3.293.193 kr. / 274.433 kr. 8. Birkir Bjarnason, Viking: 2.491.604 kr. / 207.634 kr. Hannes Þ. Sigurðsson og Ármann Smári Björnsson voru með uppgefnar tekjur en litlar þar sem þeir greiddu skatt aðeins hluta ársins 2006. Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár. Eftirtaldir núverandi íslenskir knattspyrnumenn í Noregi voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Garðar Jóhannsson, Hörður Sveinsson, Guðmundur Pétursson og Baldur Sigurðsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23
Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27