Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn.
Birgir lék vel í dag

Mest lesið

„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


VAR í Bestu deildina?
Íslenski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn




