Stjórnarformaður ABN Amro hættur 10. október 2007 14:58 Rijkman Groenink, fráfarandi stjórnarformaður hollenska bankans ABN Amro. Mynd/AFP Rijkman Groenink, stjórnarformaður hollenska bankans ABN Amro, tilkynnti í dag að hann ætli að segja upp starfi sínu hjá bankanum í kjölfar þess að hópur þriggja banka undir forystu Royal Bank of Scotland tryggði sér yfirtöku á honum. Hinir bankarnir eru belgíski bankinn Fortis og hinn spænski Santander en þeir höfðu um helgina betur í baráttunni um kaup á bankanum eftir að breski bankinn Barclays sagðist ætla að draga sig í hlé þar sem hann hefði ekki tryggt sér samþykki meirihluta hluthafa fyrir kaupunum. Tilboðið hljóðar upp á 71,1 milljarð evra, jafnvirði rúmra sex þúsund milljarða króna sem gera viðskiptin að stærstu fyrirtækjakaupum í evrópskum fjármálaheimi. Baráttan hefur staðið yfir í hálft ár en Groenink, sem hefur starfað í 33 ár hjá ABN Amro, var fylgjandi yfirtökutilboði Barlcays, að sögn vefútgáfu breska dagblaðsins Times. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rijkman Groenink, stjórnarformaður hollenska bankans ABN Amro, tilkynnti í dag að hann ætli að segja upp starfi sínu hjá bankanum í kjölfar þess að hópur þriggja banka undir forystu Royal Bank of Scotland tryggði sér yfirtöku á honum. Hinir bankarnir eru belgíski bankinn Fortis og hinn spænski Santander en þeir höfðu um helgina betur í baráttunni um kaup á bankanum eftir að breski bankinn Barclays sagðist ætla að draga sig í hlé þar sem hann hefði ekki tryggt sér samþykki meirihluta hluthafa fyrir kaupunum. Tilboðið hljóðar upp á 71,1 milljarð evra, jafnvirði rúmra sex þúsund milljarða króna sem gera viðskiptin að stærstu fyrirtækjakaupum í evrópskum fjármálaheimi. Baráttan hefur staðið yfir í hálft ár en Groenink, sem hefur starfað í 33 ár hjá ABN Amro, var fylgjandi yfirtökutilboði Barlcays, að sögn vefútgáfu breska dagblaðsins Times.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira