Fjögur Íslendingalið áfram 5. október 2007 08:47 Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann í gær. Mynd/Scanpix Everton, Brann, AZ Alkmaar og Helsingborg komust öll áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. Alls kepptu sjö Íslendingalið í 1. umferð keppninnar en fjögur þeirra, Häcken, Vålerenga og Hammarby sátu eftir. Everton vann góðan sigur á FC Metalist Kharkiv í Úkraínu í gær, 3-2, en fyrri viðureign liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Englandi. Bjarni Þór Viðarsson var ekki í leikmannahópi Everton. Norsku meistaraefnin í Brann komust áfram í riðlakeppnina eftir frækinn 2-1 útisigur á Club Brugge í Belgíu. Club Brugge vann fyrri viðureign liðanna í Noregi, 1-0, en Brann komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru í byrjunarliði Brann en Kristján var tekinn af velli í hálfleik vegna meiðsla. Ármann Smári Björnsson var allan tímann á varamannabekk Brann. AZ Alkmaar frá Hollandi gerði markalaust jafntefli við FC Pacos de Ferreira frá Portúgal á heimavelli sínum. Fyrri viðureign liðanna lauk með 1-0 sigri AZ. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn í liði AZ. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðju Helsingborg sem vann ótrúlegan 5-1 sigur á hollenska liðinu Heerenveen. Fyrri viðureign liðanna lauk með 5-3 sigri Hollendingana. Árni Gautur Arason lék allan leikinn í marki Vålerenga sem gerði 2-2 jafntefli við Austria Vín. Þeir austurrísku unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 2-0. Hammarby tapaði stórt fyrir Braga í Portúgal, 4-0, en fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri þeirra sænsku í Svíþjóð. Gunnar Þór Gunnarsson kom inn á sem varamaður í liði Hammarby en Heiðar Geir Júlíusson kom ekki við sögu. Að síðustu tapaði sænska 1. deildarliðið heldur stórt fyrir Spartak Moskvu, samtals 8-1. Í gær spiluðu liðin í Svíþjóð og unnu Rússarnir, 3-1. Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn í liði Häcken. Evrópudeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Everton, Brann, AZ Alkmaar og Helsingborg komust öll áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. Alls kepptu sjö Íslendingalið í 1. umferð keppninnar en fjögur þeirra, Häcken, Vålerenga og Hammarby sátu eftir. Everton vann góðan sigur á FC Metalist Kharkiv í Úkraínu í gær, 3-2, en fyrri viðureign liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Englandi. Bjarni Þór Viðarsson var ekki í leikmannahópi Everton. Norsku meistaraefnin í Brann komust áfram í riðlakeppnina eftir frækinn 2-1 útisigur á Club Brugge í Belgíu. Club Brugge vann fyrri viðureign liðanna í Noregi, 1-0, en Brann komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru í byrjunarliði Brann en Kristján var tekinn af velli í hálfleik vegna meiðsla. Ármann Smári Björnsson var allan tímann á varamannabekk Brann. AZ Alkmaar frá Hollandi gerði markalaust jafntefli við FC Pacos de Ferreira frá Portúgal á heimavelli sínum. Fyrri viðureign liðanna lauk með 1-0 sigri AZ. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn í liði AZ. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðju Helsingborg sem vann ótrúlegan 5-1 sigur á hollenska liðinu Heerenveen. Fyrri viðureign liðanna lauk með 5-3 sigri Hollendingana. Árni Gautur Arason lék allan leikinn í marki Vålerenga sem gerði 2-2 jafntefli við Austria Vín. Þeir austurrísku unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 2-0. Hammarby tapaði stórt fyrir Braga í Portúgal, 4-0, en fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri þeirra sænsku í Svíþjóð. Gunnar Þór Gunnarsson kom inn á sem varamaður í liði Hammarby en Heiðar Geir Júlíusson kom ekki við sögu. Að síðustu tapaði sænska 1. deildarliðið heldur stórt fyrir Spartak Moskvu, samtals 8-1. Í gær spiluðu liðin í Svíþjóð og unnu Rússarnir, 3-1. Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn í liði Häcken.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira