Rektor braut klósett í reiðikasti Óli Tynes skrifar 13. september 2007 13:44 Busarnir fengu ekki að fara á klóið. Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli. Innlent Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli.
Innlent Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira