Sveiflur á bandarískum hlutabréfamarkaði 10. september 2007 14:42 Frá hamagangi á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur sveiflast nokkuð eftir opnun fjármálamarkaða í Bandaríkjunum í dag. Þetta er nokkuð í takt við þróunina á mörkuðum í Evrópu. Fjárfestar þykja bjartsýnir á að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti vegna aðstæðna á fjármálamörkuðum og ætla síðar í dag að rýna í orð nokkurra af stjórnendum seðlabankans. Þar á meðal er Frederic Mishkin, hagfræðingur og einn af bankastjórum seðlabankans, sem vann skýrslu um íslenskt efnahagslíf í fyrra í félagi við Tryggva Þór Herbertsson, forstjóra Askar Capital. Ásamt Mishkin munu tveir aðrir stjórnendur bankans ræða um efnahagslíf vestanhafs og stöðuna á fjármálamarkaði. Fjárfestar munu rýna vel í orð þeirra um stöðuna auk þess sem þeir vonast til að sjá þreifingar bankans í þá átt að lækka stýrivexti. Bankastjórnin hefur hins vegar ekkert gefið upp um næstu skref að öðru leyti en því að hann muni gera hvað hann geti til að koma til móts við fjármálafyrirtæki sem mörg hver glími við lausafjárskort, að sögn fréttastofunnar Associated Press. Gengi hlutabréfa hefur bæði hækkað og lækkað eftir að markaðir opnuðu. Nú er staðan sú að Dow Jones hefur lækkað um rúm 0,2 prósent, Nasdaq lækkað um rúm 0,6 prósent og S&P lækkað um 0,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur sveiflast nokkuð eftir opnun fjármálamarkaða í Bandaríkjunum í dag. Þetta er nokkuð í takt við þróunina á mörkuðum í Evrópu. Fjárfestar þykja bjartsýnir á að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti vegna aðstæðna á fjármálamörkuðum og ætla síðar í dag að rýna í orð nokkurra af stjórnendum seðlabankans. Þar á meðal er Frederic Mishkin, hagfræðingur og einn af bankastjórum seðlabankans, sem vann skýrslu um íslenskt efnahagslíf í fyrra í félagi við Tryggva Þór Herbertsson, forstjóra Askar Capital. Ásamt Mishkin munu tveir aðrir stjórnendur bankans ræða um efnahagslíf vestanhafs og stöðuna á fjármálamarkaði. Fjárfestar munu rýna vel í orð þeirra um stöðuna auk þess sem þeir vonast til að sjá þreifingar bankans í þá átt að lækka stýrivexti. Bankastjórnin hefur hins vegar ekkert gefið upp um næstu skref að öðru leyti en því að hann muni gera hvað hann geti til að koma til móts við fjármálafyrirtæki sem mörg hver glími við lausafjárskort, að sögn fréttastofunnar Associated Press. Gengi hlutabréfa hefur bæði hækkað og lækkað eftir að markaðir opnuðu. Nú er staðan sú að Dow Jones hefur lækkað um rúm 0,2 prósent, Nasdaq lækkað um rúm 0,6 prósent og S&P lækkað um 0,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira