Sigurður Sigurðarson átti stórleik á Glitnismóti Dreyra sem lauk í gær. Sigurður sigraði gæðingaskeið meistara á henni Drífu sinn á tímanum 8.50. Næstur Sigurði var nafni hans V. Matthíasson á tímanum 7.92 á Birting frá Selá. Þarna sést vel hversu yfirburðar skeiðhestur hún Drifa er.
Siggi Sig með yfirburða sigur í skeiðinu

Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn


„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti

