GM dregur úr framleiðslu á pallbílum 23. ágúst 2007 09:34 Rick Wagoner, forstjóri General Motors, með einn af sportjeppum fyrirtækisins í bakgrunni. Mynd/AFP Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur dregið úr framleiðslu á stórum pallbílum og fjórhjóladrifnum jeppum vegna minni eftirspurnar eftir þeim. Framleiðslunni hefur meðal annars verið hætt í nokkrum verksmiðjum fyrirtækisins í Bandaríkjunum og Mexíkó. Nýlegar tölur frá bílaframleiðandanum bandaríska benda til að eftirspurnin eftir bílum sem þessum hafi dregist saman um níu prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. Breska ríkisútvarpið hermir að aukin samkeppni og hátt eldsneytisverð samhliða samdrætti á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum hafi leitt til þess að neytendur haldi fastar um budduna nú en áður og leiti eftir sparneytnari bílum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur dregið úr framleiðslu á stórum pallbílum og fjórhjóladrifnum jeppum vegna minni eftirspurnar eftir þeim. Framleiðslunni hefur meðal annars verið hætt í nokkrum verksmiðjum fyrirtækisins í Bandaríkjunum og Mexíkó. Nýlegar tölur frá bílaframleiðandanum bandaríska benda til að eftirspurnin eftir bílum sem þessum hafi dregist saman um níu prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. Breska ríkisútvarpið hermir að aukin samkeppni og hátt eldsneytisverð samhliða samdrætti á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum hafi leitt til þess að neytendur haldi fastar um budduna nú en áður og leiti eftir sparneytnari bílum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira