Hagnaður Blackstone þrefaldast 13. ágúst 2007 14:17 Stephen Schwarzman, forstjóri Blackstone Group. Hann hefur ástæðu til að brosa í kampinn enda þrefaldaðist hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Blackstone Group skilaði hagnaði upp á 774 milljónir bandaríkjadala, rétt tæplega 51 milljarð íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Þetta er þrefalt meiri hagnaður en á sama tíma fyrir ári. Fasteignafjárfestingar Blackstone draga lestina en tekjurnar úr þeim geira skilaði félaginu 320 milljónum dala, rúmlega 21 milljarði króna, samanborið við 92 milljónir króna á síðasta ári. Aukningin nemur 248 prósentum á milli ára. Hagnaður á hlut nam 46 sentum samanborið við 11 sent fyrir ári. Þetta er pari við væntingar greinenda. Þá námu tekjur fjárfestingafélagsins 975 milljónum dala, 64,3 milljörðum króna, á tímabilinu samanborið við 324 milljónir dala, 21,4 milljarða króna, fyrir ári. Stephen Schwarzman, forstjóri Blackstone Group, segir í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér, að það hyggist skila góðum hagnaði þrátt fyrir hræringar á fjármálamarkaði. Líti fjárfestingafélagið á þröskulda sem áskorun. Blackstone var skráð á hlutabréfamarkað í júní. Gengi bréfa í fyrirtækinu hefur hins vegar dalað talsvert eftir skráningu og stendur nú nokkuð undir útboðsgengi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Blackstone Group skilaði hagnaði upp á 774 milljónir bandaríkjadala, rétt tæplega 51 milljarð íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Þetta er þrefalt meiri hagnaður en á sama tíma fyrir ári. Fasteignafjárfestingar Blackstone draga lestina en tekjurnar úr þeim geira skilaði félaginu 320 milljónum dala, rúmlega 21 milljarði króna, samanborið við 92 milljónir króna á síðasta ári. Aukningin nemur 248 prósentum á milli ára. Hagnaður á hlut nam 46 sentum samanborið við 11 sent fyrir ári. Þetta er pari við væntingar greinenda. Þá námu tekjur fjárfestingafélagsins 975 milljónum dala, 64,3 milljörðum króna, á tímabilinu samanborið við 324 milljónir dala, 21,4 milljarða króna, fyrir ári. Stephen Schwarzman, forstjóri Blackstone Group, segir í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér, að það hyggist skila góðum hagnaði þrátt fyrir hræringar á fjármálamarkaði. Líti fjárfestingafélagið á þröskulda sem áskorun. Blackstone var skráð á hlutabréfamarkað í júní. Gengi bréfa í fyrirtækinu hefur hins vegar dalað talsvert eftir skráningu og stendur nú nokkuð undir útboðsgengi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira