Enn þrengir að bandarískum lánafyrirtækjum 10. ágúst 2007 13:15 Hús til sölu í Bandaríkjunum. Samdráttar hefur gætt frá vordögum á bandarískum fasteignamarkaði. Mynd/AFP Gengi bréfa í bandaríska fjármálafyrirtækinu Countrywide Financial Corporation féll um 17,5 prósent í Bandaríkjunum í dag. Markaðir vestanhafs opna senn og bíða fjárfestar eftir því hvort lækkun á hlutabréfamarkaði þar í landi haldi áfram. Gengi bréfa í fyrirtækinu hefur lækkað um rúm 30 prósent síðan á vordögum. Að sögn fréttastofu Associated Press í dag búast fjárfestar við enn frekari lækkunum á bandarískum hlutabréfamarkaði. Country Financial er eitt stærsta veðlánafyrirtæki Bandaríkjanna og selur þau áfram til fjárfesta í formi skuldabréfa. Fyrirtækið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kemur að það hafi orðið fyrir „ófyrirséðri röskun á starfsemi sinni". Var þar átt við, að erfiðara hafi gengið að selja áfram skuldabréf í skugga samdráttar á bandarískum fasteignamarkaði og hafi fyrirtækið því dregið mjög úr sölu þeirra í stað þess að lækka verðið. Vanskil einstaklinga á bandarískum fasteignamarkaði hafa aukist mikið á árinu, að sögn bandaríska viðskiptatímaritsins Fortune, sem bætir við að 3,7 prósent lántaka hjá Country Financial hafi lent í vanskilum á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra var hlutfallið 1,5 prósent.Þrengingar hjá Country Financial er fjarri því að vera einsdæmi í Bandaríkjunum. Fjöldi fjármálafyrirtækja sem hefur lánað einstaklingum með lélegt lánshæfi hefur orðið gjaldþrot og nú síðast í gær lýsti American Home Mortgage, eitt stærsta fasteignalánafyrirtækið þar í landi, yfir gjaldþroti. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi bréfa í bandaríska fjármálafyrirtækinu Countrywide Financial Corporation féll um 17,5 prósent í Bandaríkjunum í dag. Markaðir vestanhafs opna senn og bíða fjárfestar eftir því hvort lækkun á hlutabréfamarkaði þar í landi haldi áfram. Gengi bréfa í fyrirtækinu hefur lækkað um rúm 30 prósent síðan á vordögum. Að sögn fréttastofu Associated Press í dag búast fjárfestar við enn frekari lækkunum á bandarískum hlutabréfamarkaði. Country Financial er eitt stærsta veðlánafyrirtæki Bandaríkjanna og selur þau áfram til fjárfesta í formi skuldabréfa. Fyrirtækið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kemur að það hafi orðið fyrir „ófyrirséðri röskun á starfsemi sinni". Var þar átt við, að erfiðara hafi gengið að selja áfram skuldabréf í skugga samdráttar á bandarískum fasteignamarkaði og hafi fyrirtækið því dregið mjög úr sölu þeirra í stað þess að lækka verðið. Vanskil einstaklinga á bandarískum fasteignamarkaði hafa aukist mikið á árinu, að sögn bandaríska viðskiptatímaritsins Fortune, sem bætir við að 3,7 prósent lántaka hjá Country Financial hafi lent í vanskilum á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra var hlutfallið 1,5 prósent.Þrengingar hjá Country Financial er fjarri því að vera einsdæmi í Bandaríkjunum. Fjöldi fjármálafyrirtækja sem hefur lánað einstaklingum með lélegt lánshæfi hefur orðið gjaldþrot og nú síðast í gær lýsti American Home Mortgage, eitt stærsta fasteignalánafyrirtækið þar í landi, yfir gjaldþroti.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira