Um hundrað jarðskjálftar við Upptyppinga í dag. 3. ágúst 2007 20:01 Hátt í hundrað jarðskjálftar hafa mælst við Upptyppinga í dag, í skjálftahrinu sem enn stendur yfir. Rúmlega 300 skjálftar hafa mælst þar í þessari viku og er hópur vísindamanna nú á leið á svæðið. Þá er lögreglan á Húsavík og Seyðisfirði í viðbragðsstöðu ef til eldsumbrota kæmi.Hátt í hundrað jarðskjálftar hafa mælst við upptyppinga í dag, í skjálftahrinu sem enn stendur yfir. Rúmlega 300 skjálftar hafa mælst þar í þessari viku og er hópur vísindamanna er nú á leið á svæðið. Þá er lögreglan á Húsavík og Seyðisfirði í viðbragðsstöðu ef til eldsumbrota kæmii.Vísinidamennirnir lögðu af stað frá Reykjavík í morgun og gera ráð fyrir að vera komnir á svæðin í fyrramálið. Skjálftahrinan við Upptyppinga hefur staðið yfir með hléum frá því í febrúarlok en nú virðist sem styttra sé á milli hrina en áður. Skjálftarnir eru allir á miklu dýpi og undir þremur á Ricter á stærð en það þykir benda til kvikuhreyfinga. Nú rétt fyrir fréttir höfðu mælst um 100 skjálftar á svæðinu og eins og sjá má á þessu korti þá eru þeir afar staðbundnir. Upptyppingar er hluti af eldstöðvarkerfinu í Kverkfjöllum og því munu vísindamennirnir setja upp mæla frá Kverkfjöllum og norður að Öskju og að Upptyppingum.Í fréttum að undanförnu hafa komið fram mismunandi skoðaðir á því hvort líklegt þyki að hrinunum ljúki með eldsumbrotum.Hvað sem því líður þá er lögreglan á svæðinu alltént í viðbragðsstöðu. Á miðvikudag funduðu lögreglustjórar ásamt deildarstjóra almannavarnardeildar um ástandið og var ákveðið að hefja undirbúning viðbragða við hugsanlegum eldsumbrotum, hvernig staðið yrði að lokun vega og hver verkaskipting milli umdæmanna og almannavarna skyldi háttað. Engin bráð hætta er þó á ferðum en gos á þessum stað er fjarri mannabyggð. Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Sjá meira
Hátt í hundrað jarðskjálftar hafa mælst við Upptyppinga í dag, í skjálftahrinu sem enn stendur yfir. Rúmlega 300 skjálftar hafa mælst þar í þessari viku og er hópur vísindamanna nú á leið á svæðið. Þá er lögreglan á Húsavík og Seyðisfirði í viðbragðsstöðu ef til eldsumbrota kæmi.Hátt í hundrað jarðskjálftar hafa mælst við upptyppinga í dag, í skjálftahrinu sem enn stendur yfir. Rúmlega 300 skjálftar hafa mælst þar í þessari viku og er hópur vísindamanna er nú á leið á svæðið. Þá er lögreglan á Húsavík og Seyðisfirði í viðbragðsstöðu ef til eldsumbrota kæmii.Vísinidamennirnir lögðu af stað frá Reykjavík í morgun og gera ráð fyrir að vera komnir á svæðin í fyrramálið. Skjálftahrinan við Upptyppinga hefur staðið yfir með hléum frá því í febrúarlok en nú virðist sem styttra sé á milli hrina en áður. Skjálftarnir eru allir á miklu dýpi og undir þremur á Ricter á stærð en það þykir benda til kvikuhreyfinga. Nú rétt fyrir fréttir höfðu mælst um 100 skjálftar á svæðinu og eins og sjá má á þessu korti þá eru þeir afar staðbundnir. Upptyppingar er hluti af eldstöðvarkerfinu í Kverkfjöllum og því munu vísindamennirnir setja upp mæla frá Kverkfjöllum og norður að Öskju og að Upptyppingum.Í fréttum að undanförnu hafa komið fram mismunandi skoðaðir á því hvort líklegt þyki að hrinunum ljúki með eldsumbrotum.Hvað sem því líður þá er lögreglan á svæðinu alltént í viðbragðsstöðu. Á miðvikudag funduðu lögreglustjórar ásamt deildarstjóra almannavarnardeildar um ástandið og var ákveðið að hefja undirbúning viðbragða við hugsanlegum eldsumbrotum, hvernig staðið yrði að lokun vega og hver verkaskipting milli umdæmanna og almannavarna skyldi háttað. Engin bráð hætta er þó á ferðum en gos á þessum stað er fjarri mannabyggð.
Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Sjá meira