Náungakærleikur Linux 13. júlí 2007 15:30 Stýrikerfið ubuntu er notendavæn útgáfa af Linux sem hentar hinum almenna tölvunotanda. Linux-stýrikerfið hefur oftast verið þekkt fyrir flóknar lausnir. Þó helst meðal almennra notenda, því þeir sem hafa tölvur að atvinnu hafa löngum verið hrifnir af stýrikerfinu. Margir þeir sem hafa kynnst Linux og komist upp á lagið með það vilja ekkert annað. Sérstaklega þar sem það er ókeypis. Til er notendavænni útgáfa af stýrikerfinu, sem ber afríska heitið Ubuntu og er að sögn þeirra sem hafa prófað það jafn auðvelt og stýrikerfin frá Apple og Microsoft. Ubuntu þýðir náungakærleikur og fylgja meðal annars með því tölvupóstforrit, vafri, tónlistarspilari og spjallforrit. Stýrikerfið er ókeypis eins og annað Linux-efni. Sjá nánar á danska PC world www.pcworld.dk. Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stýrikerfið ubuntu er notendavæn útgáfa af Linux sem hentar hinum almenna tölvunotanda. Linux-stýrikerfið hefur oftast verið þekkt fyrir flóknar lausnir. Þó helst meðal almennra notenda, því þeir sem hafa tölvur að atvinnu hafa löngum verið hrifnir af stýrikerfinu. Margir þeir sem hafa kynnst Linux og komist upp á lagið með það vilja ekkert annað. Sérstaklega þar sem það er ókeypis. Til er notendavænni útgáfa af stýrikerfinu, sem ber afríska heitið Ubuntu og er að sögn þeirra sem hafa prófað það jafn auðvelt og stýrikerfin frá Apple og Microsoft. Ubuntu þýðir náungakærleikur og fylgja meðal annars með því tölvupóstforrit, vafri, tónlistarspilari og spjallforrit. Stýrikerfið er ókeypis eins og annað Linux-efni. Sjá nánar á danska PC world www.pcworld.dk.
Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira