Úthlutun lóða í Úlfársdal staðfest í borgarráði 13. júlí 2007 14:34 Borgarráð samþykkti í gær úthlutun lóða í Úlfársdal. Á fundinum var lagt fram bréf skrifstofustjóra framkvæmdasviðs frá 3. júlí, þar sem lögð er til úthlutun á byggingarrétti fyrir 4 fjölbýlishús, 11 raðhús, 27 parhús og 65 einbýlishús í Úlfarsárdal. Samtals eru þetta 107 lóðir og 380 íbúðir. Lóðir í vestari hluta hverfisins eru þegar byggingarhæfar og eru allmargir húsbyggjendur komnir af stað með byggingaframkvæmdir. Í eystri hlutanum verða lóðir byggingarhæfar í október/nóvember. Þar er nú unnið af kappi við gatnagerð og lagnir, og eru þær framkvæmdir á áætlun. Íbúðahverfið Úlfarsárdalur mun telja um 10.000 manns þegar það verður fullbyggt og áætlun um lóðaúthlutanir gerir ráð fyrir að hverfið byggist hratt upp. Áhersla er lögð á að gerð gangstétta, göngustíga og opinna svæða fylgi uppbyggingarhraða hverfisins, en mikið af þjónustu í hverfinu verður í nálægð við það svæði sem nú hefur verið úthlutað, eins og sjá má á myndum í frétt á heimasíðu Framkvæmdasviðs. Meðal þess sem horft er til er leikskóli, grunnskóli, íþróttasvæði og jafnframt er unnið með hugmyndir um Vatnaparadís í hverfinu. Innlent Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Borgarráð samþykkti í gær úthlutun lóða í Úlfársdal. Á fundinum var lagt fram bréf skrifstofustjóra framkvæmdasviðs frá 3. júlí, þar sem lögð er til úthlutun á byggingarrétti fyrir 4 fjölbýlishús, 11 raðhús, 27 parhús og 65 einbýlishús í Úlfarsárdal. Samtals eru þetta 107 lóðir og 380 íbúðir. Lóðir í vestari hluta hverfisins eru þegar byggingarhæfar og eru allmargir húsbyggjendur komnir af stað með byggingaframkvæmdir. Í eystri hlutanum verða lóðir byggingarhæfar í október/nóvember. Þar er nú unnið af kappi við gatnagerð og lagnir, og eru þær framkvæmdir á áætlun. Íbúðahverfið Úlfarsárdalur mun telja um 10.000 manns þegar það verður fullbyggt og áætlun um lóðaúthlutanir gerir ráð fyrir að hverfið byggist hratt upp. Áhersla er lögð á að gerð gangstétta, göngustíga og opinna svæða fylgi uppbyggingarhraða hverfisins, en mikið af þjónustu í hverfinu verður í nálægð við það svæði sem nú hefur verið úthlutað, eins og sjá má á myndum í frétt á heimasíðu Framkvæmdasviðs. Meðal þess sem horft er til er leikskóli, grunnskóli, íþróttasvæði og jafnframt er unnið með hugmyndir um Vatnaparadís í hverfinu.
Innlent Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira