Sókn á Rússlandsmarkað Guðjón Helgason skrifar 8. júlí 2007 18:45 Íslenska orkufyrirtækið ENEX sér fyrir sér sókn á rússneskan markað á næstunni með hjálp öflugra samstarfsaðila. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir ýmsa möguelika felast í jarðhitasvæðum Rússa. Fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína fyrir rússneskum sérfræðingum og ráðamönnum á orku- og umhverfisráðstefnu í Mosvku í vikunni. Orku- og umhverfisráðstefnan Útflutningsráðs Íslands var haldin í húsakynnum Verslunarráðs í Moskvu á fimmtudaginn. Þar voru fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja að kynna sig og sína starfsemi fyrir áhugasömum Rússum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, setti ráðstefnuna. Hann segist viss um af samstarfi geti orðið miðað við viðtökur Rússanna. Á ráðstefnunni séu 70 - 80 áhugasamir Rússar. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir fyrirtækið rétt að byrja að kanna möguleikana í Rússlandi. Þar séu þekkt jarðhitasvæði, til dæmis háhitasvæði í Kamtchatka. Einnig séu mörg lághitasvæði í landinu sem henti vel til hitaveitu og gætu gagnast vel. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri orkufyrirtækisins ENEX, segir það leita að öflugum samstarfsaðila í Rússlandi og rússnesk yfirvöld hafi lýst yfir áhuga á samstarfi. Fyrirtækið hafi frá því í fyrra unnið með sendiráði Rússa á Íslandi, sendiráði Íslendinga í Moskvu og Útflutningsráði að því að koma á samvinnu og nú sé horft til þess að farið verið frá Moskvu nú með ákveðið verkefni í farteskinu en ekki sé rétt að tjá sig um það fyrr en því verði landað. Fulltrúar Háskóla Íslands og Orkuskólans á Akureyri voru einnig á ráðstefnunni. Þorseteinn Ingi Sigfússon, sem tók í síðasta mánuði við Alheimsorkuverðlaununum úr hendi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Pétursborg segir Orkuskólann, RES, hafa sýnt mikið frumkvæði í að afla samstarfsaðila í Rússlandi, þar á meðal MGIMO, virtum háskóla í Rússlandi. Skipts verði á námsmönnum við hann og aðra skóla. Þorsteinn segir þetta sterakn skóla, hluta af Moskvu-háskóla - þarna séu einnig þjálfaðir diplómatar Rússa í framtíðinni og áherslan sé nú lögð á orkumál. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Íslenska orkufyrirtækið ENEX sér fyrir sér sókn á rússneskan markað á næstunni með hjálp öflugra samstarfsaðila. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir ýmsa möguelika felast í jarðhitasvæðum Rússa. Fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína fyrir rússneskum sérfræðingum og ráðamönnum á orku- og umhverfisráðstefnu í Mosvku í vikunni. Orku- og umhverfisráðstefnan Útflutningsráðs Íslands var haldin í húsakynnum Verslunarráðs í Moskvu á fimmtudaginn. Þar voru fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja að kynna sig og sína starfsemi fyrir áhugasömum Rússum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, setti ráðstefnuna. Hann segist viss um af samstarfi geti orðið miðað við viðtökur Rússanna. Á ráðstefnunni séu 70 - 80 áhugasamir Rússar. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir fyrirtækið rétt að byrja að kanna möguleikana í Rússlandi. Þar séu þekkt jarðhitasvæði, til dæmis háhitasvæði í Kamtchatka. Einnig séu mörg lághitasvæði í landinu sem henti vel til hitaveitu og gætu gagnast vel. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri orkufyrirtækisins ENEX, segir það leita að öflugum samstarfsaðila í Rússlandi og rússnesk yfirvöld hafi lýst yfir áhuga á samstarfi. Fyrirtækið hafi frá því í fyrra unnið með sendiráði Rússa á Íslandi, sendiráði Íslendinga í Moskvu og Útflutningsráði að því að koma á samvinnu og nú sé horft til þess að farið verið frá Moskvu nú með ákveðið verkefni í farteskinu en ekki sé rétt að tjá sig um það fyrr en því verði landað. Fulltrúar Háskóla Íslands og Orkuskólans á Akureyri voru einnig á ráðstefnunni. Þorseteinn Ingi Sigfússon, sem tók í síðasta mánuði við Alheimsorkuverðlaununum úr hendi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Pétursborg segir Orkuskólann, RES, hafa sýnt mikið frumkvæði í að afla samstarfsaðila í Rússlandi, þar á meðal MGIMO, virtum háskóla í Rússlandi. Skipts verði á námsmönnum við hann og aðra skóla. Þorsteinn segir þetta sterakn skóla, hluta af Moskvu-háskóla - þarna séu einnig þjálfaðir diplómatar Rússa í framtíðinni og áherslan sé nú lögð á orkumál.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira