Fólkið í skemmtibátnum var orðið skelkað Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 7. júlí 2007 19:21 Fólkið sem bjargað var úr skemmtibáti rétt utan við Akranes í nótt, var orðið mjög skelkað þegar hjálp barst. Óttast var um karlmann sem féll fyrir borð. Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Helgi Lárus Guðmundsson björgunarsveitarmaður var einn fimm manna sem komu fyrst að strandstaðnum. Hann býr rétt við höfnina og hljóp þangað um leið og útkallið barst. Á höfninni hitti hann kollega sinn af höfuðborgarsvæðinu á litlum bát. Þeir lögðu strax af stað ásamt þremur öðrum. Helgi segir töluverðan velting hafa verið á skemmtibátnum þegar þeir komu að og flestir hafi staðið í stað þess að sitja. Fólkið var allt í björgunarvestum, en enginn gúmmíbjörgunarbátur var um borð.Hann segir yngra fólkið hafa verið skelkaðra en það eldra. Hafist hafi verið handa við að koma því í björgunarbátana þegar björgunarsveitir komu á staðinn. Einn maður hafi dottið fyrir borð og óttuðust björgunarmenn að hann hefði farið undir bátinn. Hann komst þó af eigin rammleik á skerið.Björgunarsveitarmennirnir reyndu að koma bátnum af skerinu en tóku þá eftir að gat var á honum; „Þá ákváðum við að hætta, enda búið að bjarga mannsskap, " sagði Helgi.Samkvæmt heimildum lögreglu er ekki grunur um að skipstjórinn hafi verið ölvaður eða undir áhrifum efna og öll réttindi hans voru í lagi. Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira
Fólkið sem bjargað var úr skemmtibáti rétt utan við Akranes í nótt, var orðið mjög skelkað þegar hjálp barst. Óttast var um karlmann sem féll fyrir borð. Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Helgi Lárus Guðmundsson björgunarsveitarmaður var einn fimm manna sem komu fyrst að strandstaðnum. Hann býr rétt við höfnina og hljóp þangað um leið og útkallið barst. Á höfninni hitti hann kollega sinn af höfuðborgarsvæðinu á litlum bát. Þeir lögðu strax af stað ásamt þremur öðrum. Helgi segir töluverðan velting hafa verið á skemmtibátnum þegar þeir komu að og flestir hafi staðið í stað þess að sitja. Fólkið var allt í björgunarvestum, en enginn gúmmíbjörgunarbátur var um borð.Hann segir yngra fólkið hafa verið skelkaðra en það eldra. Hafist hafi verið handa við að koma því í björgunarbátana þegar björgunarsveitir komu á staðinn. Einn maður hafi dottið fyrir borð og óttuðust björgunarmenn að hann hefði farið undir bátinn. Hann komst þó af eigin rammleik á skerið.Björgunarsveitarmennirnir reyndu að koma bátnum af skerinu en tóku þá eftir að gat var á honum; „Þá ákváðum við að hætta, enda búið að bjarga mannsskap, " sagði Helgi.Samkvæmt heimildum lögreglu er ekki grunur um að skipstjórinn hafi verið ölvaður eða undir áhrifum efna og öll réttindi hans voru í lagi.
Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira