
Innlent
Sótti veikan sjómann
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í nótt fárveikan sjómann um borð í íslenskan togara úti af Reykjanesi og flutti hann á sjúkrahús í Reykjavík. Talið er að maðurinn hafi fengið bráðaofnæmi. Leiðangurinn gekk vel, enda veður gott á slóðum togarans.
Fleiri fréttir
×