
Erlent
Pakki sprengdur við Hammersmith
Breska lögreglan sprengdi í morgun upp grunsamlegan pakka sem hafði fundist við Hammersmith lestarstöðina í vesturhluta Lundúna. Meira er ekki vitað um málið að svo stöddu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×