Ryanair meinað að kaupa Aer Lingus 27. júní 2007 12:57 Michael O'Leary, forstjóri Ryanair. Mynd/AFP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur meinað írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair að gera yfirtökutilboð í írska flugfélagið Aer Lingus. Í úrskurði framkvæmdastjórnarinnar segir að kaupin myndu koma niður á samkeppni og geta valdið hækkun á fargjöldum. Niðurstaðan er í samræmi við væntingar enda gerðu flestir ráð fyrir því að framkvæmdastjórnin yrði mótfallin tilboði Ryanair enda eru bæði flugfélögin með um 80 prósenta markaðshlutdeild á Írlandi. Stjórn lággjaldaflugfélagsins gerði 1,5 milljarða evra, 125 milljarða íslenskra króna, yfirtökutilboð í Aer Lingus síðastliðið haust eftir að írska ríkið seldi megnið af hlut sínum í flugfélaginu. Ryanair tryggði sér vænan skerf af hlutabréfum í flugfélaginu og situr á fjórðungi bréfanna. Michael O'Leary, forstjóri Ryanair, var ævareiður út í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og sagði bannið ólögmætt og eiga sér engin fordæmi. Sagði hann að ef fyrirtækinu myndu sameinast hefðu þau einungis um fimm prósenta hlutdeild innan evrópskrar lofthelgi og og kæmi það ekki niður á samkeppni við önnur flugfélög sem hafi hug á að fljúga til og frá Dublin. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur meinað írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair að gera yfirtökutilboð í írska flugfélagið Aer Lingus. Í úrskurði framkvæmdastjórnarinnar segir að kaupin myndu koma niður á samkeppni og geta valdið hækkun á fargjöldum. Niðurstaðan er í samræmi við væntingar enda gerðu flestir ráð fyrir því að framkvæmdastjórnin yrði mótfallin tilboði Ryanair enda eru bæði flugfélögin með um 80 prósenta markaðshlutdeild á Írlandi. Stjórn lággjaldaflugfélagsins gerði 1,5 milljarða evra, 125 milljarða íslenskra króna, yfirtökutilboð í Aer Lingus síðastliðið haust eftir að írska ríkið seldi megnið af hlut sínum í flugfélaginu. Ryanair tryggði sér vænan skerf af hlutabréfum í flugfélaginu og situr á fjórðungi bréfanna. Michael O'Leary, forstjóri Ryanair, var ævareiður út í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og sagði bannið ólögmætt og eiga sér engin fordæmi. Sagði hann að ef fyrirtækinu myndu sameinast hefðu þau einungis um fimm prósenta hlutdeild innan evrópskrar lofthelgi og og kæmi það ekki niður á samkeppni við önnur flugfélög sem hafi hug á að fljúga til og frá Dublin.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira