
Innlent
Hellisheiði eystri aðeins fær vetrarbúnum bílum
Krapasnjór og skafrenningur eru á Hellisheiði eystri og er heiðin aðeins fær vetrarbúnum bílum að sögn Vegagerðarinnar. Krapi er líka á Fjarðarheiði. Annars eru allir vegir í byggð greiðfærir nema hvar sumstaðar verða tafir í dag vegna framkvæmda.
Fleiri fréttir
×