Yfirsjóræningi dæmdur 25. júní 2007 15:25 Höfuðpaur umsvifamikils tölvuglæpahrings var dæmdur af bandarískum dómstólum í 51 mánaðar fangelsi á dögunum. Maðurinn, sem er Breti að nafni Hew Griffith, hafði áður verið handsamaður og fangelsaður í Ástralíu en krafist þess að verða framseldur til Bandaríkjanna. Frá þessu segir á vef BBC. Hew Griffith var yfirmaður glæpahringsins DrinkOrDie. Helsta starfsemi hringsins fólst í innbrotum í lokuð tölvusvæði ýmissa framleiðanda hugbúnaðar, tónlistar og kvikmynda. Í dómnum kemur fram að hringurinn hafi komið vörum upp á 50 milljónir dollara á svartan markað. Hringurinn var leystur upp árið 2001. Talið er að hann hafi verið stofnaður í Rússlandi árið 1993. Tækni Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Höfuðpaur umsvifamikils tölvuglæpahrings var dæmdur af bandarískum dómstólum í 51 mánaðar fangelsi á dögunum. Maðurinn, sem er Breti að nafni Hew Griffith, hafði áður verið handsamaður og fangelsaður í Ástralíu en krafist þess að verða framseldur til Bandaríkjanna. Frá þessu segir á vef BBC. Hew Griffith var yfirmaður glæpahringsins DrinkOrDie. Helsta starfsemi hringsins fólst í innbrotum í lokuð tölvusvæði ýmissa framleiðanda hugbúnaðar, tónlistar og kvikmynda. Í dómnum kemur fram að hringurinn hafi komið vörum upp á 50 milljónir dollara á svartan markað. Hringurinn var leystur upp árið 2001. Talið er að hann hafi verið stofnaður í Rússlandi árið 1993.
Tækni Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira