451 flóttamaður komið til Íslands 20. júní 2007 19:09 Rauði kross Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að fullgilda alþjóðasamninga um ríkisfangslausa. Á fimmta hundrað flóttamanna hafa komið til Íslands á vegum stjórnvalda.Fyrsti flóttamannahópurinn kom til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956. Síðan hafa stjórnvöld boðið hingað flóttafólki frá Júgóslavíu, Víetnam, Póllandi, Kosovó og Kolumbíu. Alls 451 manneskju, meirihlutinn á síðustu ellefu árum. Og nú í haust bætast við 30 manns, 9 fjölskyldur frá Kólumbíu, aðallega einstæðar mæður og börn þeirra. Konurnar sættu ofbeldi í Kolumbíu og flúðu til Ekvador en eru líka taldar í hættu þar. Íslensk sendinefnd fór þangað í síðustu viku og liðsmenn fréttastofu voru með í för. Sendinefndin tók flóttamenn í viðtöl og valdi síðan þessa þrjátíu sem koma í haust. Zija Krrutaj kom frá Kosovó ásamt fjórum systkinum sínum og foreldrum í síðasta flóttamannahópnum fyrir tveimur árum. Hann hefur aðlagast íslensku þjóðfélagi vel. Hann kláraði stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, vinnur í sumar með unglingum í Tónabæ og stefnir á nám í alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Hann segir tungumálið erfiðasta hjallann, sérstaklega fyrir foreldrana.En í tilefni af alþjóðadeginum skorar Mannréttindaskrifstofa Íslands á íslensk stjórnvöld að gerast aðilar að þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangslausa flóttamenn. Ísland er eina Norðurlandið sem ekki er aðili að þessum samningum. Framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands segir miklu skipta að fullgilda samningana. Fréttir Innlent Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Sjá meira
Rauði kross Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að fullgilda alþjóðasamninga um ríkisfangslausa. Á fimmta hundrað flóttamanna hafa komið til Íslands á vegum stjórnvalda.Fyrsti flóttamannahópurinn kom til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956. Síðan hafa stjórnvöld boðið hingað flóttafólki frá Júgóslavíu, Víetnam, Póllandi, Kosovó og Kolumbíu. Alls 451 manneskju, meirihlutinn á síðustu ellefu árum. Og nú í haust bætast við 30 manns, 9 fjölskyldur frá Kólumbíu, aðallega einstæðar mæður og börn þeirra. Konurnar sættu ofbeldi í Kolumbíu og flúðu til Ekvador en eru líka taldar í hættu þar. Íslensk sendinefnd fór þangað í síðustu viku og liðsmenn fréttastofu voru með í för. Sendinefndin tók flóttamenn í viðtöl og valdi síðan þessa þrjátíu sem koma í haust. Zija Krrutaj kom frá Kosovó ásamt fjórum systkinum sínum og foreldrum í síðasta flóttamannahópnum fyrir tveimur árum. Hann hefur aðlagast íslensku þjóðfélagi vel. Hann kláraði stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, vinnur í sumar með unglingum í Tónabæ og stefnir á nám í alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Hann segir tungumálið erfiðasta hjallann, sérstaklega fyrir foreldrana.En í tilefni af alþjóðadeginum skorar Mannréttindaskrifstofa Íslands á íslensk stjórnvöld að gerast aðilar að þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangslausa flóttamenn. Ísland er eina Norðurlandið sem ekki er aðili að þessum samningum. Framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands segir miklu skipta að fullgilda samningana.
Fréttir Innlent Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Sjá meira