
Innlent
Umferðaslys við Hvalfjarðargöngin

Umferðaslys varð norðanvið Hvalfjarðargöngin um klukkan 15:00 í dag. Tveir voru fluttir á sjúkrahúsið á Akranesi en eru að sögn vakthafandi læknis með minniháttar meiðsl.
Fleiri fréttir
×