Norðurlöndin þurfa að svara "kínversku ógninni" 11. júní 2007 14:55 Lars Oxelheim, prófessor við Háskólann í Lundi í Svíþjóð MYND/Fredrik Eriksson Norðurlöndin ættu að styrka samstarf sitt og takast á við áskoranir hnattvæðingar. Þetta segir Lars Oxelheim, prófessor við viðskiptaskóla Háskólans í Lundi í Svíþjóð, í grein sem hann skrifar í Svenska Dagbladet í dag. Oxelheim er einnig formaður sænska tengslanetsins um Evrópurannsóknir. Hann er auk þess mjög tengdur Fudan háskólanum í Shanghai. Samkvæmt Oxelheim telja fjórir af hverjum fimm forstjórum fyrirtækja í heiminum að líklegt sé að næsta fjárfesting fyrirtækja þeirra verði í Kína. Samkvæmt tillögum Oxelheim ættu Norðurlöndin að "selja" sig sem hluthafa í svæði með um 25 milljónum íbúa og þar sem aðstæður til vaxtar eru bestar í heimi. Hann leggur einnig fram hugmyndir að aðgerðum sem gætu haft áhrif. Til að mynda uppbygging háskóla fyrir afburðanemendur til að tryggja sameiginlega þekkingaruppbyggingu. Afnám kerfishindrana sem enn eru til staðar á norrænum fjármálamarkaði. Uppbygging norræns áhættufjármagnsmarkaðar og að stuðlað verði að frjálsri för fyrirtækja með því að setja samræmdar norrænar reglur um rekstur fyrirtækja. "Það er mikilvægt fyrir framtíðarvaxtarmöguleika og velferð að nýta tækifæri sem bjóðast nú til að kynna Norðurlöndin og getu þeirra til að mæta áskorunum hnattvæðingarinnar. Ef farið yrði að þessum tillögum værum við að sýna að ríkisstjórnir landa okkar taka áskoranir um að taka þátt í þróuninni alvarlega, annars eigum við á hættu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni," segir Oxelheim. Dagana 18. og 19. júní verður sumarfundur norrænu forsætisráðherranna haldinn í Finnlandi. Eitt af þeim mikilvægu málum sem þeir munu ræða er einmitt hvernig Norðurlöndin geti tekið á áskorunum hnattvæðingarinnar. Erlent Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Norðurlöndin ættu að styrka samstarf sitt og takast á við áskoranir hnattvæðingar. Þetta segir Lars Oxelheim, prófessor við viðskiptaskóla Háskólans í Lundi í Svíþjóð, í grein sem hann skrifar í Svenska Dagbladet í dag. Oxelheim er einnig formaður sænska tengslanetsins um Evrópurannsóknir. Hann er auk þess mjög tengdur Fudan háskólanum í Shanghai. Samkvæmt Oxelheim telja fjórir af hverjum fimm forstjórum fyrirtækja í heiminum að líklegt sé að næsta fjárfesting fyrirtækja þeirra verði í Kína. Samkvæmt tillögum Oxelheim ættu Norðurlöndin að "selja" sig sem hluthafa í svæði með um 25 milljónum íbúa og þar sem aðstæður til vaxtar eru bestar í heimi. Hann leggur einnig fram hugmyndir að aðgerðum sem gætu haft áhrif. Til að mynda uppbygging háskóla fyrir afburðanemendur til að tryggja sameiginlega þekkingaruppbyggingu. Afnám kerfishindrana sem enn eru til staðar á norrænum fjármálamarkaði. Uppbygging norræns áhættufjármagnsmarkaðar og að stuðlað verði að frjálsri för fyrirtækja með því að setja samræmdar norrænar reglur um rekstur fyrirtækja. "Það er mikilvægt fyrir framtíðarvaxtarmöguleika og velferð að nýta tækifæri sem bjóðast nú til að kynna Norðurlöndin og getu þeirra til að mæta áskorunum hnattvæðingarinnar. Ef farið yrði að þessum tillögum værum við að sýna að ríkisstjórnir landa okkar taka áskoranir um að taka þátt í þróuninni alvarlega, annars eigum við á hættu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni," segir Oxelheim. Dagana 18. og 19. júní verður sumarfundur norrænu forsætisráðherranna haldinn í Finnlandi. Eitt af þeim mikilvægu málum sem þeir munu ræða er einmitt hvernig Norðurlöndin geti tekið á áskorunum hnattvæðingarinnar.
Erlent Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira