Vilja að Barclays dragi tilboðið til baka 11. júní 2007 13:00 ABN Amro. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í breska bankanum Barclays hækkaði um 4,5 prósent í bresku kauphöllinni í Lundúnum í dag eftir að fjárfestingasjóður þrýsti á hluthafa bankans að falla frá yfirtökutilboði sínu í hollenska bankann ABN Amro.Sjóðurinn heitir Atticus Capital og keypti fyrir skömmu eins prósenta hlut í ABN Amro, einum stærsta banka Hollands. Barclays ákvað í apríl að gera yfirtökutilboð í hollenska bankann upp á 64 milljarða evrur, jafnvirði um 5.500 milljarða íslenskra króna. Royal Bank of Scotland og tveir aðrir bankar í Evrópu gerðu móttilboð í bankann.Í bréfi sem Atticus birti hluthöfum í breska dagblaðinu Financial Times um helgina, segir að meiri samlegðuáhrif væru að samruna Royal Bank of Scotland og ABN Amro. Gæti svo farið að kaupin verði Barclays of stór biti að kyngja.Fréttaveitan Bloomberg hefur eftir greinanda hjá verðbréfafyrirtækinu Teather & Greenwood, sem er í eigu Landsbankans, að þrýstingurinn hafi aukist til muna á stjórnendur og hluthafa Barclays að þeir hætti við kaupin á bankanum. Séu líkur á að gengi hlutabréfa í ABN Amro hækki eftir því sem á líði. Fyrirtækið hefur gefið út uppfært mat á ABN Amro segir mælir með því við hluthafa að þeir haldi í bréf sín í bankanum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í breska bankanum Barclays hækkaði um 4,5 prósent í bresku kauphöllinni í Lundúnum í dag eftir að fjárfestingasjóður þrýsti á hluthafa bankans að falla frá yfirtökutilboði sínu í hollenska bankann ABN Amro.Sjóðurinn heitir Atticus Capital og keypti fyrir skömmu eins prósenta hlut í ABN Amro, einum stærsta banka Hollands. Barclays ákvað í apríl að gera yfirtökutilboð í hollenska bankann upp á 64 milljarða evrur, jafnvirði um 5.500 milljarða íslenskra króna. Royal Bank of Scotland og tveir aðrir bankar í Evrópu gerðu móttilboð í bankann.Í bréfi sem Atticus birti hluthöfum í breska dagblaðinu Financial Times um helgina, segir að meiri samlegðuáhrif væru að samruna Royal Bank of Scotland og ABN Amro. Gæti svo farið að kaupin verði Barclays of stór biti að kyngja.Fréttaveitan Bloomberg hefur eftir greinanda hjá verðbréfafyrirtækinu Teather & Greenwood, sem er í eigu Landsbankans, að þrýstingurinn hafi aukist til muna á stjórnendur og hluthafa Barclays að þeir hætti við kaupin á bankanum. Séu líkur á að gengi hlutabréfa í ABN Amro hækki eftir því sem á líði. Fyrirtækið hefur gefið út uppfært mat á ABN Amro segir mælir með því við hluthafa að þeir haldi í bréf sín í bankanum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent