Móðir 12 ára einhverfs drengs beið í þrjú ár eftir greiningu 7. júní 2007 19:04 Um þrjú hundruð börn eru á biðlista hjá Greiningarstöð ríkisins og tæplega helmingurinn þeirra börn, þar sem grunur leikur á einhverfu. Móðir 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu segist hafa beðið eftir greiningu á syni sínum í þrjú ár. Sviðsstjóri Greiningarstöðvar segir að fleira sérmenntað starfsfólk vanti. Ingibjörg Naomi Friðþjófsdóttir er móðir Halldórs Finnssonar 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu og var á biðlista hjá Greiningarstöðinni í þrjú ár. Frá því Halldór var þriggja ára hefur hann velkst um í kerfinu og var lengi talinn ofvirkur með athyglisbrest. Ingibjörgu grunaði að eitthvað alvarlegra væri að og greindi ítrekað frá hegðun hans við lækna. 9 ára var Halldór settur á biðlista hjá Greiningarstöðinni og útlit var fyrir að hann kæmist að eftir sex mánuði eða ár. Ingibjörg var mjög ósátt því Halldór var ólæs 9 ára og glímdi við ýmis vandamál í skólanum. Svörin voru að ekkert fagfólk væri til staðar. Ingibjörg segir erfitt að hafa ekki vitað hvað amaði að Halldóri í svona langan tíma og aðkast frá öðru fólki hafi verið erfiðust. Ingibjörg segir að sér hafi létt þegar Halldór fékk loksins rétta greiningu, Eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar er að eyða biðlistum hjá Greiningarstöð ríkisins. Meirihluti þeirra eru börn á grunnskólaaldri. Evald Sæmundsen sviðsstjóri hjá Greiningarstöð segir að þekking á þroskafrávikum sé orðin meiri og æ fleiri börn þurfi greiningu. Yngri börn hafa forgang hjá Greiningarstöðinni því betra þykir að grípa inn í snemma hjá barni með þroskafrávik. Biðlistarnir eru lengstir hjá grunnskólabörnum og því vantar sérmenntað starfsfólk fyrir þann aldurshóp. Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Um þrjú hundruð börn eru á biðlista hjá Greiningarstöð ríkisins og tæplega helmingurinn þeirra börn, þar sem grunur leikur á einhverfu. Móðir 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu segist hafa beðið eftir greiningu á syni sínum í þrjú ár. Sviðsstjóri Greiningarstöðvar segir að fleira sérmenntað starfsfólk vanti. Ingibjörg Naomi Friðþjófsdóttir er móðir Halldórs Finnssonar 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu og var á biðlista hjá Greiningarstöðinni í þrjú ár. Frá því Halldór var þriggja ára hefur hann velkst um í kerfinu og var lengi talinn ofvirkur með athyglisbrest. Ingibjörgu grunaði að eitthvað alvarlegra væri að og greindi ítrekað frá hegðun hans við lækna. 9 ára var Halldór settur á biðlista hjá Greiningarstöðinni og útlit var fyrir að hann kæmist að eftir sex mánuði eða ár. Ingibjörg var mjög ósátt því Halldór var ólæs 9 ára og glímdi við ýmis vandamál í skólanum. Svörin voru að ekkert fagfólk væri til staðar. Ingibjörg segir erfitt að hafa ekki vitað hvað amaði að Halldóri í svona langan tíma og aðkast frá öðru fólki hafi verið erfiðust. Ingibjörg segir að sér hafi létt þegar Halldór fékk loksins rétta greiningu, Eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar er að eyða biðlistum hjá Greiningarstöð ríkisins. Meirihluti þeirra eru börn á grunnskólaaldri. Evald Sæmundsen sviðsstjóri hjá Greiningarstöð segir að þekking á þroskafrávikum sé orðin meiri og æ fleiri börn þurfi greiningu. Yngri börn hafa forgang hjá Greiningarstöðinni því betra þykir að grípa inn í snemma hjá barni með þroskafrávik. Biðlistarnir eru lengstir hjá grunnskólabörnum og því vantar sérmenntað starfsfólk fyrir þann aldurshóp.
Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira