Garðyrkjubændur ættu að fá sama og Norðurál 7. júní 2007 18:56 Garðyrkjubændur ættu að taka upp viðræður við orkusala í kjölfar tíðinda af orkuverði til Norðuráls vegna tilvonandi álvers í Helguvík. Þetta segir garðyrkjuráðunautur Bændasamtaka Íslands. Forstjóri Orkuveitunnar staðfestir að verðið til Norðuráls sé nærri tveimur komma einni krónu á kílóvattstund. Orkuverð til álfyrirtækja hefur lengi verið hulið leynd og margir gagnrýnt það harkalega. Einu vísbendingarnar sem hönd hafa verið á festandi bárust fyrir sléttu ári þegar fréttir bárust af viðtali í Brasilíu við forstjóra Alcoa sem sagði fyrirtækið greiða 15 dali fyrir megavattstundina hér. Landsvirkjun sagði þá tölu alranga. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, staðfesti í dag við fréttastofu að talan, 2,1 króna fyrir kílóvattstundina, sem birtist í fréttablaðinu í dag, sé ekki fjarri lagi og gæti einhvern tímann á 25 ára samningstímabilinu verið rétt en orkuverð er bæði háð dollar og álverði. Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, segir samninginn með þeim hagstæðari sem Orkuveitan hefur gert við álfyrirtæki. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, sem hefur unnið að því að fá netþjónabú Microsoft til Íslands, segir að ef þetta orkuverð byðist Microsoft þá væri það mjög samkeppnishæft og myndi ekki vinna gegn Íslandi sem nú er meðal 8-10 landa sem keppa um netþjónabú fyrirtæksins Dagur B. Eggertsson segir ný fyrirtæki koma að máli við stjórnvöld í hverri viku, í leit að grænni orku. Garðyrkjubændur greiða uppundir tvöfalt meira fyrir rafmagnið en fyrirhugað álver, eða 3,5 til fjórar krónur að meðaltali. Garðyrkjuráðunautur Bændasamtakanna vill að þeir fái sama verð og Norðurál og segir að það myndi efla samkeppnisstöðu garðyrkjubænda gríðarlega. Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Garðyrkjubændur ættu að taka upp viðræður við orkusala í kjölfar tíðinda af orkuverði til Norðuráls vegna tilvonandi álvers í Helguvík. Þetta segir garðyrkjuráðunautur Bændasamtaka Íslands. Forstjóri Orkuveitunnar staðfestir að verðið til Norðuráls sé nærri tveimur komma einni krónu á kílóvattstund. Orkuverð til álfyrirtækja hefur lengi verið hulið leynd og margir gagnrýnt það harkalega. Einu vísbendingarnar sem hönd hafa verið á festandi bárust fyrir sléttu ári þegar fréttir bárust af viðtali í Brasilíu við forstjóra Alcoa sem sagði fyrirtækið greiða 15 dali fyrir megavattstundina hér. Landsvirkjun sagði þá tölu alranga. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, staðfesti í dag við fréttastofu að talan, 2,1 króna fyrir kílóvattstundina, sem birtist í fréttablaðinu í dag, sé ekki fjarri lagi og gæti einhvern tímann á 25 ára samningstímabilinu verið rétt en orkuverð er bæði háð dollar og álverði. Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, segir samninginn með þeim hagstæðari sem Orkuveitan hefur gert við álfyrirtæki. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, sem hefur unnið að því að fá netþjónabú Microsoft til Íslands, segir að ef þetta orkuverð byðist Microsoft þá væri það mjög samkeppnishæft og myndi ekki vinna gegn Íslandi sem nú er meðal 8-10 landa sem keppa um netþjónabú fyrirtæksins Dagur B. Eggertsson segir ný fyrirtæki koma að máli við stjórnvöld í hverri viku, í leit að grænni orku. Garðyrkjubændur greiða uppundir tvöfalt meira fyrir rafmagnið en fyrirhugað álver, eða 3,5 til fjórar krónur að meðaltali. Garðyrkjuráðunautur Bændasamtakanna vill að þeir fái sama verð og Norðurál og segir að það myndi efla samkeppnisstöðu garðyrkjubænda gríðarlega.
Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira