Ætlunin ekki að skaða atvinnulífið heldur ná niður verðbólgunni 5. júní 2007 19:35 Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að bankinn eigi að sæta samfelldri gagnrýni og sé ekki yfir hana hafinn að neinu leyti. Markmið bankans sé hins vegar að ná verbólgunni niður og hækkun stýrivaxta sé eina tækið til þess. Ætlunin sé alls ekki að skaða atvinnulífið eins og Samtök atvinnulífsins vilji meina. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýndi Seðlabankann harkalega í gær og sagði hann hafa skaðað atvinnulífið með stýrivaxtahækkunum. Ríkisstjórnin þyrfti að taka á þeirri sjálfheldu sem stjórn peningamála og hagstjórnin hefðu ratað í. Framkvæmdastjórn samtakanna átti fund með forsætisráðherra og utanríkisráðherra í gær þar sem samtökin lýstu yfir áhyggjum af stöðu mála hér á landi. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segist ekki sammála gagnrýni Samtaka atvinnulífsins að öllu leyti en segir margt til í því sem þau haldi fram. Hins vegar telur hann aðgerðir bankans ekki skaða atvinnulífið. Hlutverk Seðlabankans sé að ná tökum á verðbólgunni en mikilvægt sé að ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins vinni sameiginlega að þeim markmiðum. Samtök Atvinnulífsins segja stýrivaxtahækkunina hafa skaðað atvinnulífið og þau þoli ekki þá skertu samkeppnisstöðu sem of há verðbólga og óhóflegar gengissveiflur hafi skapað. Davíð segir aðhald í hækkun stýrivaxta og það sé markmiðið. Innlent Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að bankinn eigi að sæta samfelldri gagnrýni og sé ekki yfir hana hafinn að neinu leyti. Markmið bankans sé hins vegar að ná verbólgunni niður og hækkun stýrivaxta sé eina tækið til þess. Ætlunin sé alls ekki að skaða atvinnulífið eins og Samtök atvinnulífsins vilji meina. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýndi Seðlabankann harkalega í gær og sagði hann hafa skaðað atvinnulífið með stýrivaxtahækkunum. Ríkisstjórnin þyrfti að taka á þeirri sjálfheldu sem stjórn peningamála og hagstjórnin hefðu ratað í. Framkvæmdastjórn samtakanna átti fund með forsætisráðherra og utanríkisráðherra í gær þar sem samtökin lýstu yfir áhyggjum af stöðu mála hér á landi. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segist ekki sammála gagnrýni Samtaka atvinnulífsins að öllu leyti en segir margt til í því sem þau haldi fram. Hins vegar telur hann aðgerðir bankans ekki skaða atvinnulífið. Hlutverk Seðlabankans sé að ná tökum á verðbólgunni en mikilvægt sé að ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins vinni sameiginlega að þeim markmiðum. Samtök Atvinnulífsins segja stýrivaxtahækkunina hafa skaðað atvinnulífið og þau þoli ekki þá skertu samkeppnisstöðu sem of há verðbólga og óhóflegar gengissveiflur hafi skapað. Davíð segir aðhald í hækkun stýrivaxta og það sé markmiðið.
Innlent Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira