Börnin í sérstökum forgangi Guðjón Helgason skrifar 5. júní 2007 19:15 Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum. Fréttir Innlent Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira