Stefnumótun gegn einangrun innflytjenda Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. júní 2007 18:40 Upplýsingaflæði til foreldra grunnskólabarna af erlendum uppruna verður bætt samkvæmt stefnumótun sem kynnt var af menntaráði Reykjavíkur í dag. Aðstoð við aðlögun og virkni barnanna verður að auki stórefld. Þetta þykir mikilvægur þáttur í að sporna gegn mögulegri einangrun fjölskyldna af erlendum uppruna. Meðal þess sem menntaráð hefur samþykkt er að teymi farkennara, sem tali nokkur algengustu tungumálin hér verði sett á fót og aðstoð við heimanám verði aukin. Áhersla verður lögð á að námsefni verði gert með fjölmenningu í huga og upplýsingar verði veittar á fleiri tungumálum en ensku. Túlkar verða í boði við innritun barna og á foreldrafundum auk þess sem ráðgjöfum fjölgar. Vinafjölskyldum verður einnig komið á laggirnar.Meðal þess sem menntaráð hefur samþykkt er að teymi farkennara, sem tali nokkur algengustu tungumálin hér verði sett á fót og aðstoð við heimanám verði aukin. Áhersla verður lögð á að námsefni verði gert með fjölmenningu í huga og upplýsingar verði veittar á fleiri tungumálum en ensku. Túlkar verða í boði við innritun barna og á foreldrafundum auk þess sem ráðgjöfum fjölgar. Vinafjölskyldum verður einnig komið á laggirnar.Fjöldi barna af erlendum uppruna er mismunandi eftir skólum í Reykjavík. Í Austurbæjarskóla telur hann fjórðung. Þess vegna þykir mikilvægt að marka skýra stefnu í þessum málum.Í Laugalækjarskóla er til staðar tungumálaver sem verður nýtt enn frekar til að efla móðurmálskennslu barnanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir varafulltrúi menntaráðs segir að þannig fáist fleiri móðurmál nemenda metin sem valgrein.Hún segir þessa áherslu gríðarlega mikilvæga fyrir börnin.Lilja telur áherslu á íslenskukennslu í samþykktinni mjög þarfa til að undirbúa börnin undir framhaldsskóla. Sérstaklega í ljósi þess að þau séu ekki að skila sér þangað í sama mæli og íslensk börn.Brynja Daria Ivanovic kom hingað frá Slóveníu fyrir tveimur áratugum og á tvö börn í grunnskólum í Reykjavík. Hún segir fjölda foreldra af erlendu bergi brotnu ekki skilja íslensku nógu vel til að geta fylgst með ýmsum málum í samfélaginu. Þess vegna sé mikilvægt að túlkar séu í boði. Oft geti krakkarnir sjálfir ekki úrskýrt upplýsingar fyrir foreldrum sínum.Lilja segir að vinnuhópurinn muni fylgjast með framkvæmd breytinganna en alltaf megi bæta um betur. Mentor kerfið, þar sem foreldrar geta nálgast upplýsingar um framvindu barna sinna í skóla, sé meðal þess sem stefnt verði að bjóða á fleiri tungumálum. Innlent Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Upplýsingaflæði til foreldra grunnskólabarna af erlendum uppruna verður bætt samkvæmt stefnumótun sem kynnt var af menntaráði Reykjavíkur í dag. Aðstoð við aðlögun og virkni barnanna verður að auki stórefld. Þetta þykir mikilvægur þáttur í að sporna gegn mögulegri einangrun fjölskyldna af erlendum uppruna. Meðal þess sem menntaráð hefur samþykkt er að teymi farkennara, sem tali nokkur algengustu tungumálin hér verði sett á fót og aðstoð við heimanám verði aukin. Áhersla verður lögð á að námsefni verði gert með fjölmenningu í huga og upplýsingar verði veittar á fleiri tungumálum en ensku. Túlkar verða í boði við innritun barna og á foreldrafundum auk þess sem ráðgjöfum fjölgar. Vinafjölskyldum verður einnig komið á laggirnar.Meðal þess sem menntaráð hefur samþykkt er að teymi farkennara, sem tali nokkur algengustu tungumálin hér verði sett á fót og aðstoð við heimanám verði aukin. Áhersla verður lögð á að námsefni verði gert með fjölmenningu í huga og upplýsingar verði veittar á fleiri tungumálum en ensku. Túlkar verða í boði við innritun barna og á foreldrafundum auk þess sem ráðgjöfum fjölgar. Vinafjölskyldum verður einnig komið á laggirnar.Fjöldi barna af erlendum uppruna er mismunandi eftir skólum í Reykjavík. Í Austurbæjarskóla telur hann fjórðung. Þess vegna þykir mikilvægt að marka skýra stefnu í þessum málum.Í Laugalækjarskóla er til staðar tungumálaver sem verður nýtt enn frekar til að efla móðurmálskennslu barnanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir varafulltrúi menntaráðs segir að þannig fáist fleiri móðurmál nemenda metin sem valgrein.Hún segir þessa áherslu gríðarlega mikilvæga fyrir börnin.Lilja telur áherslu á íslenskukennslu í samþykktinni mjög þarfa til að undirbúa börnin undir framhaldsskóla. Sérstaklega í ljósi þess að þau séu ekki að skila sér þangað í sama mæli og íslensk börn.Brynja Daria Ivanovic kom hingað frá Slóveníu fyrir tveimur áratugum og á tvö börn í grunnskólum í Reykjavík. Hún segir fjölda foreldra af erlendu bergi brotnu ekki skilja íslensku nógu vel til að geta fylgst með ýmsum málum í samfélaginu. Þess vegna sé mikilvægt að túlkar séu í boði. Oft geti krakkarnir sjálfir ekki úrskýrt upplýsingar fyrir foreldrum sínum.Lilja segir að vinnuhópurinn muni fylgjast með framkvæmd breytinganna en alltaf megi bæta um betur. Mentor kerfið, þar sem foreldrar geta nálgast upplýsingar um framvindu barna sinna í skóla, sé meðal þess sem stefnt verði að bjóða á fleiri tungumálum.
Innlent Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira