Varað við Yasmín pillunni í Danmörku 4. júní 2007 18:55 Læknar í Danmörku vara við notkun Yasmin getnaðarvarnarpillunnar vegna hættu á blóðtappa. Rekja má tvö dauðsföll ungra kvenna þar í landi beint til pillunnar. Um 1700 íslenskar konur nota hana sem getnaðarvörn. Þetta kom fram í fréttaskýringaþættinum Dags Dato á dönsku sjónvarpsstöðinni TV 2 í gær. Greint var frá því að hátt í í sjö hundruð danskar konur eigi við alvarleg heilsuvandamál að stríða vegna notkunar á getnaðarvarnarpillum. Aukaverkanirnar geta verið mismunandi en ein sú alvarlegasta er blóðtappi sem getur dregið konur til dauða. Grunur leikur á að getnaðarvarnarpillan Yasmín valdi meiri aukaverkunum en aðrar pillur. Talið er að dauða tveggja kvenna undir tvítugu í Danmörku nýlega megi rekja beint til Yasmín pillunnar. Á síðustu fimm árum hafa 10 stúlkur undir tvítugu sem notuðu Yasmín pilluna verið lagðar inn á Esbjerg spítala í suður Danmörku vegna blóðtappa í lungum. Yasmín pillan er vinsælust meðal yngri kvenna þar í landi og hefur verið auglýst að hún valdi ekki þyngdaraukningu. Louise Nilsen fékk blóðtappa 24 ára gömul fyrir fjórum árum og var nær dauða en lífi. Blóðtappinn var rakinn til Yasmín pillunnar. Þýska lyfjafyrirtækið Bayer Schering sem framleiðir Yasmín pilluna segir ekkert í henni sem ætti að auka hættu á blóðtappa en fyrirtækið neitaði viðtali við fréttaskýringaþáttinn Dags Dato í tengslum við málið. Um 1700 íslenskar konur nota Yasmín pilluna. Bæði Lyfjastofnun og Icepharma sem hefur umboðið fyrir pillunni hér á landi segja engar tilkynningar hafa borist vegna alvarlegra aukaverkana hjá íslenskum konum. Innlent Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Læknar í Danmörku vara við notkun Yasmin getnaðarvarnarpillunnar vegna hættu á blóðtappa. Rekja má tvö dauðsföll ungra kvenna þar í landi beint til pillunnar. Um 1700 íslenskar konur nota hana sem getnaðarvörn. Þetta kom fram í fréttaskýringaþættinum Dags Dato á dönsku sjónvarpsstöðinni TV 2 í gær. Greint var frá því að hátt í í sjö hundruð danskar konur eigi við alvarleg heilsuvandamál að stríða vegna notkunar á getnaðarvarnarpillum. Aukaverkanirnar geta verið mismunandi en ein sú alvarlegasta er blóðtappi sem getur dregið konur til dauða. Grunur leikur á að getnaðarvarnarpillan Yasmín valdi meiri aukaverkunum en aðrar pillur. Talið er að dauða tveggja kvenna undir tvítugu í Danmörku nýlega megi rekja beint til Yasmín pillunnar. Á síðustu fimm árum hafa 10 stúlkur undir tvítugu sem notuðu Yasmín pilluna verið lagðar inn á Esbjerg spítala í suður Danmörku vegna blóðtappa í lungum. Yasmín pillan er vinsælust meðal yngri kvenna þar í landi og hefur verið auglýst að hún valdi ekki þyngdaraukningu. Louise Nilsen fékk blóðtappa 24 ára gömul fyrir fjórum árum og var nær dauða en lífi. Blóðtappinn var rakinn til Yasmín pillunnar. Þýska lyfjafyrirtækið Bayer Schering sem framleiðir Yasmín pilluna segir ekkert í henni sem ætti að auka hættu á blóðtappa en fyrirtækið neitaði viðtali við fréttaskýringaþáttinn Dags Dato í tengslum við málið. Um 1700 íslenskar konur nota Yasmín pilluna. Bæði Lyfjastofnun og Icepharma sem hefur umboðið fyrir pillunni hér á landi segja engar tilkynningar hafa borist vegna alvarlegra aukaverkana hjá íslenskum konum.
Innlent Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira