Hundruð milljóna svik á ári hverju Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 3. júní 2007 19:16 Hundruð milljóna króna eru svikin út úr Tryggingastofnun á ári hverju ef umfang tryggingasvika hér er sambærilegt við Svíþjóð. Tryggingastofnun hefur fengið um 130 ábendingar frá almenningi síðan eftirlit var tekið upp hjá stofnuninni. Um helmingur þeirra hefur reynst á rökum reistur. Starfsemi eftirlitsins hjá Tryggingastofnun hefur ekki farið hátt en því var komið á laggirnar árið 2005. Síðan þá hafa 200 tryggingasvikamál verið upplýst. Svikin eru einkum þrenns konar. Í fyrsta lagi þegar fólk skráir sig sem einstætt foreldri en er það ekki. Af 200 málum sem Tryggingastofnun hefur rannsakað og upplýst eru 117 vegna fólks sem svíkur bætur út úr kerfinu með því að skrá sig einstætt foreldri en er í raun í sambúð og makinn hefur þá skráð lögheimili annars staðar. Í öðru lagi þegar fólk svíkur út atvinnuleysisbætur en stundar svarta vinnu. 69 slík mál hafa verið upplýst frá 2005. Og í þriðja lagi eru sérfræðingar í heilbrigðisþjónustu sem senda frá sér tilhæfulausa reikninga eða rukka fyrir þjónustu sem er ekki að fullu veitt. Tíu slík mál hafa verið upplýst. Um 130 ábendingar komið frá almenningi. Eftirlitið hefur rannsakað stóran hluta þeirra og upp undir helmingur ábendinganna hefur reynst á rökum reist. Gunnar segir rannsókn yrði mun auðveldari ef heimildir væru rýmri til að afla upplýsinga. Verið er að taka þessi mál út fyrir Tryggingastofnun og skoða hvaða heimildir myndu gagnast best, einnig hvort rétt sé að herða viðurlög. Í Svíþjóð er áætlað að um eitt prósent í almannatryggingunum séu svik. Hér fara um 75 milljarðar á ári gegnum Tryggingastofnun, eitt prósent af því væri 750 milljónir. Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Hundruð milljóna króna eru svikin út úr Tryggingastofnun á ári hverju ef umfang tryggingasvika hér er sambærilegt við Svíþjóð. Tryggingastofnun hefur fengið um 130 ábendingar frá almenningi síðan eftirlit var tekið upp hjá stofnuninni. Um helmingur þeirra hefur reynst á rökum reistur. Starfsemi eftirlitsins hjá Tryggingastofnun hefur ekki farið hátt en því var komið á laggirnar árið 2005. Síðan þá hafa 200 tryggingasvikamál verið upplýst. Svikin eru einkum þrenns konar. Í fyrsta lagi þegar fólk skráir sig sem einstætt foreldri en er það ekki. Af 200 málum sem Tryggingastofnun hefur rannsakað og upplýst eru 117 vegna fólks sem svíkur bætur út úr kerfinu með því að skrá sig einstætt foreldri en er í raun í sambúð og makinn hefur þá skráð lögheimili annars staðar. Í öðru lagi þegar fólk svíkur út atvinnuleysisbætur en stundar svarta vinnu. 69 slík mál hafa verið upplýst frá 2005. Og í þriðja lagi eru sérfræðingar í heilbrigðisþjónustu sem senda frá sér tilhæfulausa reikninga eða rukka fyrir þjónustu sem er ekki að fullu veitt. Tíu slík mál hafa verið upplýst. Um 130 ábendingar komið frá almenningi. Eftirlitið hefur rannsakað stóran hluta þeirra og upp undir helmingur ábendinganna hefur reynst á rökum reist. Gunnar segir rannsókn yrði mun auðveldari ef heimildir væru rýmri til að afla upplýsinga. Verið er að taka þessi mál út fyrir Tryggingastofnun og skoða hvaða heimildir myndu gagnast best, einnig hvort rétt sé að herða viðurlög. Í Svíþjóð er áætlað að um eitt prósent í almannatryggingunum séu svik. Hér fara um 75 milljarðar á ári gegnum Tryggingastofnun, eitt prósent af því væri 750 milljónir.
Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira